Við hvetjum félagsfólk til að skrá sig tímanlega og hlökkum til að að sjá ykkur öll þann 9. maí næstkomandi.
Snemmskráningu lýkur á miðnætti 1.maí (fimmtudagur) og mun þá verð hækka, en áfram verður hægt að skrá sig.
Lesa meiraDagur sjúkraþjálfunar 2025 verður haldinn þann 9.maí næstkomandi í Smárabíói.
Lesa meiraAðalfundur félagsins fór fram þann 3.apríl 2025. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem lagabreytingartillögur, ársreikningar og fjárhagsáætlun stjórnar var samþykkt af fundargestum.
Lesa meiraAðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn fimmtudaginn 3.apríl kl 17:00
Fundarstaður er Borgartún 27, 3.hæð (nýr salur fræðslunefndar FS)
Fundurinn verður einnig aðgengilegur á TEAMS fyrir þá sem skrá sig sérstaklega.
Lesa meiraStjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir stuðningi við alþjóðlegt afstöðuskjal er varðar notkun hnykkmeðferða og liðlosunar við meðhöndlun ungabarna, barna og unglinga (“Paediatric Manipulation and Mobilisation – Evidence based practice – Position statement” 2024).
Skjalið er gefið út á vegum heimssamtaka sérfræðinga í greiningu og meðferð stoðkerfis (IFOMPT) og heimssamtaka barnasjúkraþjálfara (IOPTP).
Lesa meiraÞað gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu).
Lesa meiraEngin grein fannst.