Félag sjúkraþjálfara og samninganefnd SFV hafa undirritað nýjan kjarasamning til fjögurra ára

Það gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu).


Það gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu). Samningurinn gildir frá 1.apríl 2024 og er því afturvirkur til þess tíma. Launahækkanir og greiðslur vegna afturvirkni munu koma til framkvæmdar um mánaðarmótin janúar – febrúar 2025.



Upplýsingapóstur hefur verið sendur til félagsfólks sem eru aðilar að umræddum samningi ásamt vefslóð á kynningarfund félagsins sem fram fer miðvikudaginn 8.janúar kl 12:00 á TEAMS og við hvetjum öll til að taka tímann frá. Kosning um samninginn mun hefjast að loknum kynningarfundi.


Atvinnuauglýsingar

Viltu auglýsa starf á síðunni?



Viðburðir

Fylgstu með helstu viðburðum okkar

Nýjustu fréttir

21. október 2025
Yfirlýsing Félags sjúkraþjálfara vegna tilkynningar heilbrigðisráðuneytisins um afnám tilvísanaskyldu í sjúkraþjálfun
17. október 2025
Aðalfundarboð 2025
Félag sjúkraþjálfara mótmælir fyrirhuguðum breytingum á lögum um sjúkratryggingar
6. október 2025
Félag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum.
29. apríl 2025
DAGUR SJÚKRAÞJÁLFUNAR 2025 - SNEMMSKRÁNINGAR GJALD TIL MIÐNÆTTIS 1. MAÍ
Félag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á
3. mars 2025
Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir því að Sjúkratryggingar fái heimild til að stýra verði þjónustunar í samningsleysi og mæla fyrir um mag