Hvað er sjúkraþjálfun?
Sjúkraþjálfarar greina og meðhöndla hreyfitruflanir og orsakir þeirra, hjá fólki sem er allt frá því að vera rúmliggjandi á sjúkrahúsum til þess að vera keppnisfólk í íþróttum. Þar að auki fást sjúkraþjálfarar við að koma í veg fyrir eða draga úr afleiðingum áverka, álagseinkenna, sjúkdóma og lífsstíls sem með truflun á hreyfingu geta raskað lífi einstaklingsins.

Fagaðild
Þeir sem starfa ekki samkvæmt þeim kjara- eða verktakarsamningum
Full aðild
Allir sjúkraþjálfarar með íslenskt starfsleyfi
Kjaraaðild
Þeir sem taka laun samkvæmt kjara- eða verktakasamningum félagsins
Nemaaðild
Nemar í sjúkraþjálfun sem lokið hafa einu námsári af háskólanámi í sjúkraþjálfun

