Kjarasamningar
Hér finnur þú kjarasamninga Félags sjúkraþjálfara fyrir þaunþega þar sem koma fram ákvæði um laun, réttindi, orlof, veikindarétt, starfsþróun og önnur kjör sjúkraþjálfara í starfi.
Kjarasamningarnir eru gerðir af félagi sjúkraþjálfara í samstarfi við Bandalag Haáskólamanna (BHM) og viðkomandi atvinnurekendur.
Markmiðið er að tryggja örugg, sanngjörn og fagleg starfsskilyrði fyrir allt félagsfólk, hvort sem það starfar hjá ríki, sveitarfélögum eða á almennum markaði.
Kjarasamningar við ríkið
Kjarasamningar við sveitarfélög
- Reykjalundur september 2017
- Heilbrigðisstofnun Norðurlands HSN 2017
- Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017 - almennt
- Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017 - sviðsstjórar
- Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu SFV 2017
- Landspítali 2017
Kjarasamningar við Samtök Atvinnulífsins
- Samningur 27.05.2025
- Samningur 30. júní 2021
- Uppfærsla á kjarasamningi 07.01.2021
- Samningur 23.10.2017
- Samn. 22.09.2011
Kjarasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Kjarasamningar launþega
Kjarasamningar launþega eru aðgengilegir til skoðunar hér fyrir neðan í réttri tímaröð eftir því sem mögulegt er.

