Lög og reglur
Hér að neðan má finna lög og reglur Félags sjúkraþjálfara sem mynda grunn að starfsemi og skipulagi félagsins. Einnig eru hér birtar starfsreglur nefnda og önnur hafnýt gögn sem varða innra starf, hlutverk og ábyrgð innan félagsins.
Markmiðið er að tryggja gagnsæi, fagmennsku og samræmda starfshætti í þágu félagsmanna og þróunar sjúkraþjálfunar á Íslandi.
Lög Félags sjúkraþjálfara
Lög Félags sjúkraþjálfara voru samþykkt á aðalfundi félagsins 13. mars 2024.
Starfsreglur um framkvæmd kosninga til trúnaðarstarfa
Siðareglur Félags sjúkraþjálfara
Siðanefnd - starfsreglur
Siðareglur Félags sjúkraþjálfara voru samþykktar á stofnfundi endurnýjaðs Félags sjúkraþjálfara, þ. 10. desember 2012.
Starfsreglur Vísindasjóðs
Starfsreglur Vísindasjóðs Félags sjúkraþjálfara voru samþykktar á aðalfundi félagsins 17. febrúar 2014.
Lög Félags sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu
Lög FSÖ voru yfirfarin og samþykkt á aðalfundi þess, 27. mars 2014.
Lög Félags sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu
Lög FSSH voru yfirfarin og samþykkt síðast á aðalfundi félagsins þann 25. september 2019.
Fastanefndir Félags sjukraþjálfara
Fastanefndir og starfsreglur nefnda félagsins
Vinnureglur um greiðslur til félagsmanna fyrir trúnaðarstörf
Vinnureglur um endurgjald vegna trúnaðarstarfa í þágu félagsins, samþykktar á fundi stjórnar Félags sjúkraþjálfara 13. mars 2013. Síðast endurskoðað í ágúst 2022
Vinnureglur um auglýsingar og tilkynningar
Reglur um atvinnuauglýsingar, auglýsingar frá fyrirtækjum og tilkynningar, samþykktar á fundi stjórnar Félags sjúkraþjálfara 27. júní 2018.

