Styrkir og sjóðir


Félag sjúkraþjálfara er aðildar félag í Bandalagi háskólamanna (BHM). Á vegum bandalagsins eru starfandi ýmsir sjóðir sem félagar í FS geta sótt í. Sótt er um alla styrki í gegnum mínar síður.