Tímaritið Sjúkraþjálfarinn


Sjúkraþjálfarinn er fagtímarit Félags sjúkraþjálfara sem fjallar um fjölbreytt málefni tengd sjúkraþjálfun, heilsu, hreyfingu og hendurhæfingu. Þar birtast greinar um rannsóknir, þróun fagsins, fræðslu, viðtöl við fagfólk og umfjöllun um verkefni sjúkraþjálfara víðs vegar um landið.

Markmið tímaritsins er að efla faglega umræðu, miðla þekkingu og styrkja tengsl innan stéttarinnar. Tímaritið kemur út tvisvar á ári og er aðgengilegt bæði félagsmönnum og almenningi.

 

Senda inn greinar og fræðilegt efni


Hægt er að senda inn efni í blaðið á tvenns konar máta. Annars vegar með ósk um ritrýni og hins vegar sem almenna fræðslugrein.

Fræðileg ritstjórn sér um ritrýni greina og kemur þeim áfram á ritnefnd Sjúkraþjálfarans að ritrýni lokinni. Ritnefnd og verkefnasjtóri blaðsins sjá um allar beiðnir um almennar fræðslugreinar. Beiðni um ritrýni eða um birtingu á almennri fræðslugrein sendist á verkefnastjóra ritnefndar á steinunnsjo@bhm.is