Hrafnista í Hafnarfirði
02.08.2022
Sjúkraþjálfun Hrafnistu Hraunvangi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 75% starf.
Möguleiki er á aukinni vinnu og leigu á aðstöðu til að starfa sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari samhliða.
Sjúkraþjálfun Hrafnistu Hraunvangi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 75% starf.
Möguleiki er á aukinni vinnu og leigu á aðstöðu til að starfa sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari samhliða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skoðun, mat og meðferð
- Fræðsla til íbúa og aðstandenda
- Teymisvinna
- Þátttaka í fagþróun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og frumkvæði
- Faglegur metnaður
- Skipulagshæfni
Fríðindi í starfi
Möguleiki á leigu á aðstöðu til að starfa sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari samhliða.
Í boði er mjög góð aðstaða, jákvæður starfsandi og metnaðarfullt starf í þágu aldraðra.
Nánari upplýsingar veitir Íris Huld Hákonardóttir, deildarstjóri sjúkraþjálfunar Hrafnistu Hafnarfirði, í síma 664-9460 eða iris.hakonardottir@hrafnista.is
Umsóknarfrestur 12. ágúst 2022