Sjúkraþjálfari óskast á Skjól

26.08.2021

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Hjúkrunarheimilinu Skjóli. Fjölbreytt starf í góðum hópi sjúkraþjálfara þar sem áhersla er lögð á teymisvinnu.

Starfshlutafll er 50-60 %.

Íbúar Skjóls eru 106, tveir sjúkraþjálfarar starfa þar í dag og sinna þeir íbúm heimilisins. Starfsemin fer að mestu fram í æfingasal, en einnig út á deildum.

Menntunar-og hæfniskröfur
• Starfsleyfi sem sjúkraþjálfari
• Góð íslenskukunnátta
• Metnaður og frumkvæði í starfi

Nánari upplýsingar gefur
Björg Hákonardóttir
Yfirsjúkraþjálfari Eir, Skjól, Hamrar
bhakonardottir@eir.is
s.522-5745