Kjarasamningar


Hér getur þú nálgast kjarasamninga sem Félag sjúkraþjálfara gerir fyrir hönd félagsfólks. Markmið okkar er að tryggja gagnsætt og traust vinnuumhverfi og skapa öflugan, réttlátan starfsvettvang fyrir alla sjúkraþjálfara - óháð starfsstöð eða starfsaðstæðum.

Kjarasamningar launþega


Kjarasamningar launþega eru aðgengilegir til skoðunar hér fyrir neðan í réttri tímaröð eftir því sem mögulegt er.