Kjarasamningar
Hér getur þú nálgast kjarasamninga sem Félag sjúkraþjálfara gerir fyrir hönd félagsfólks. Markmið okkar er að tryggja gagnsætt og traust vinnuumhverfi og skapa öflugan, réttlátan starfsvettvang fyrir alla sjúkraþjálfara - óháð starfsstöð eða starfsaðstæðum.
Kjarasamningar við ríkið
Kjarasamningar við sveitarfélög
- Reykjalundur september 2017
- Heilbrigðisstofnun Norðurlands HSN 2017
- Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017 - almennt
- Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017 - sviðsstjórar
- Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu SFV 2017
- Landspítali 2017
Kjarasamningar við Samtök Atvinnulífsins
- Samningur 27.05.2025
- Samningur 30. júní 2021
- Uppfærsla á kjarasamningi 07.01.2021
- Samningur 23.10.2017
- Samn. 22.09.2011
Kjarasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
Kjarasamningar launþega
Kjarasamningar launþega eru aðgengilegir til skoðunar hér fyrir neðan í réttri tímaröð eftir því sem mögulegt er.

