Umsókn um styrk úr vísindasjóði Félags sjúkraþjálfara (FS)
Vinsamlegast lesið leiðbeiningar vel áður en umsókn er fyllt út.
Þar sem væntanlega er ekki er nægjanlegt pláss á eyðublaðinu fyrir allar upplýsingar í lið 11. - 15 skal skila inn viðbótarupplýsingum á sérblaði þar sem vísað er í viðkomandi númer á eyðublaðinu. Vinsamlegast skilið einnig upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt ritskrám síðustu 5 ára á sérblaði með umsókninni. Ef umsækjendur eru fleiri en einn skulu nöfn allra umsækjenda með upplýsingum samsvarandi lið 1 - 8 og upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt ritskrám síðustu 5 ára einnig skilað á sérblaði með umsókninni. Umsóknaraðili þarf að skila inn eftirfarandi fylgiskjölum neðst í forminu eftir þörfum.
Umsókn og fylgiskjöl skulu send í tölvupósti á stjórn vísindasjóðs
Contact Us
Takk fyrir umsóknina

