Kjaramál


Hér finnur þú allar helstu upplýsingar um kjaramál Félags sjúkraþjálfara á borð við réttindi, skyldur og aðild að kjaradeildinni. Með því að gerast félagi tryggir þú þér vernd og stuðning í starfi, aðgang að ráðgjöf og sameiginlegri rödd sjúkraþjálfara í kjarasmaningsmálum. 

Kjaramál


Kjaramál Félags sjúkraþjálfara skiptast í tvennt. Annars vegar eru kjaramál þeirra sem eru launþegar og hins vegar þeirra sem eru verktakar eða sjálfstætt starfandi. 

Hér má sjá yfirlit yfir kjarasamninga Félags sjúkraþjálfara.

Hér má sjá yfirlit yfir stofnana samninga sem gerðir hafa verið við Félag sjúkraþjálfara.

Hér eru nýjustu launatöflur frá hinum ýmsu viðsemjendum Félags sjúkraþjálfara

Hér má sjá þá samninga sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar starfa eftir ásamt fleiri hagnýtum upplýsingum.

Hér eru upplýsingar um þá styrki og sjóði sem félagsmenn eiga aðild að.

Hér má smá nauðsynlegar upplýsingar um orlofs- og desemberuppbætur sem félagsmenn eiga rétt á.

Hér eru upplýsingar fyrir launagreiðendur um greiðslur félagsgjalda og framlög í sjóði.

Kjarasamningar launþega


Kjarasamningar launþega eru aðgengilegir til skoðunar hér fyrir neðan í réttri tímaröð eftir því sem mögulegt er.