Fréttir og tilkynningar

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 - 25.6.2024

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 fer fram á Öndverðarnesvelli, Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) Í Grímsnesi, miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Skráning verður í gegnum GolfBox og opnar 14. ágúst klukkan 12:00.

Lesa meira

Tungumálakunnátta sjúkraþjálfara - 4.6.2024

Félag sjúkraþjálfara minnir á yfirlit yfir tungumálakunnáttu sjúkraþjálfara á innri vef heimasíðunnar

Lesa meira

Uppfærsla einingaverðs sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara samkvæmt nýsamþykktum samningi - 31.5.2024

Viðbótargjöld falla niður frá og með 1. júní 2024

Lesa meira

Nýr samningur Félags sjúkraþjálfara við Sjúkratrygginga Íslands hefur verið samþykktur - 28.5.2024

Góð þátttaka var í kosningu félagsfólks, en um 80% þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Hálsinn í stóra samhenginu - Akureyri 7.9.2024 - 8.9.2024 8:30 - 16:00 Bjarg, Akureyri

Strength Training Biomechanics 7.9.2024 - 8.9.2024 9:00 - 16:00 Stígandi sjúkraþjálfun

Hálsinn í stóra samhenginu - Reykjavík 14.9.2024 - 15.9.2024 8:30 - 16:00 Táp sjúkraþjálfun

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica