Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Hlaðvarp Félags sjúkraþjálfara - 24.11.2020

Gunnlaugur Már Briem, varaformaður FS, ræðir málin við sjúkraþjálfara og aðra góða gesti í hlaðvarpi félagsins.

Lesa meira

Norrænn fundur félaga sjúkraþjálfara - 3.12.2021

Félag sjúkraþjálfara átti fjóra fulltrúa á fundinum að þessu sinni

Lesa meira

Sjúkraþjálfarinn kominn út - enn ber á því að blaðið sé ekki að berast félagsfólki - 25.11.2021

Enn ber á því að blaðið sé ekki að berast félagsfólki

Lesa meira

Streymi og upptaka af fræðslufyrirlestri Fræðslunefndar vinsælli kostur en að mæta á staðinn - 19.11.2021

Fræðslufyrirlestur Tom Myers í síðustu viku var sendur út í streymi og upptakan aðgengileg fram yfir síðustu helgi

Lesa meira

Kortasjá er komin á netið: Ertu að leita að sjúkraþjálfara? - 12.11.2021

Nú hefur kortasjá bæst við leitina á heimasíðu Félags sjúkraþjálfara

Lesa meira

Fræðslufyrirlestur með Tom Myers - 10.11.2021

Upptökuna má finna á innri vef félagsins

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan


Námskeið framundan

Treating the Shoulder Pain Free. Shoulder mechanics, evaluation and treatment 21.1.2022 - 22.1.2022 9:00 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

The Athletic Pelvis 4.2.2022 - 5.2.2022 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Fascia Integration Therapy Level 2 18.2.2022 - 20.2.2022 9:00 - 18:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Fascia Integration Therapy Level 2 25.2.2022 - 27.2.2022 9:00 - 18:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica