Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Breytt fyrirkomulag við greiðslu launa ríkisstarfsmanna - 29.9.2022

Laun framvegis greidd út 1. hvers mánaðar, sama hvaða vikudag hann ber upp á. 

Lesa meira

Dagur Byltuvarna - 26.9.2022

Þverfagleg ráðstefna með áherslu á heildræna nálgun á byltuvarnir

Lesa meira

Formaður BHM leiðir kjaraviðræður aðildarfélaga bandalagsins - 31.8.2022

Formannaráð BHM mælist til að Friðrik, ásamt fulltrúum viðræðunefndar BHM, hefji tafarlaust samtal við viðsemjendur og stjórnvöld fyrir hönd aðildarfélaganna.

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Fræðslufyrirlestur Dawn Skelton 5.10.2022 17:30 - 18:30 Borgartún 6

Strength & Conditioning for Physiotherapists 25.11.2022 - 27.11.2022 9:00 - 17:00

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica