Sjúkraþjálfun er þjóðhagslega hagkvæm
Lesa meiraÞað gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu).
Lesa meiraNýr langtímasamningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið hefur nú verið samþykktur af meirihluta félagsfólks í kosningu sem lauk á hádegi í dag.
Lesa meiraSamninganefnd er ánægð með að hafa náð samningum fyrir hönd félagsfólks og mun samningurinn gilda afturvirkt frá 31.mars 2024.
Þema dagsins er MJÓBAKSVERKIR
Lesa meiraFélagið hefur undanfarið verið í samtali við Sjúkratryggingar til að tryggja farsæla innleiðingu nýs samnings sem tekur gildi þann 1.október 2024.
Lesa meiraEngin grein fannst.