Fréttir og tilkynningar

Dagur sjúkraþjálfunar 2025 - 8.4.2025

Dagur sjúkraþjálfunar 2025 verður haldinn þann 9.maí næstkomandi í Smárabíói. 

Lesa meira

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2025 - 4.4.2025

Aðalfundur félagsins fór fram þann 3.apríl 2025. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem lagabreytingartillögur, ársreikningar og fjárhagsáætlun stjórnar var samþykkt af fundargestum.

Lesa meira

Aðalfundarboð 2025 - 20.3.2025

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn fimmtudaginn 3.apríl kl 17:00

Fundarstaður er Borgartún 27, 3.hæð (nýr salur fræðslunefndar FS)

Fundurinn verður einnig aðgengilegur á TEAMS fyrir þá sem skrá sig sérstaklega. 

Lesa meira

Félag sjúkraþjálfara mælir gegn notkun hnykkmeðferða og liðlosunar á ungabörn - 11.3.2025

Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir stuðningi við alþjóðlegt afstöðuskjal er varðar notkun hnykkmeðferða og liðlosunar við meðhöndlun ungabarna, barna og unglinga (“Paediatric Manipulation and Mobilisation – Evidence based practice – Position statement” 2024).

Skjalið er gefið út á vegum heimssamtaka sérfræðinga í greiningu og meðferð stoðkerfis (IFOMPT) og heimssamtaka barnasjúkraþjálfara (IOPTP).

Lesa meira

Félag sjúkraþjálfara og samninganefnd SFV hafa undirritað nýjan kjarasamning til fjögurra ára - 6.1.2025

Það gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu).

Lesa meira

Nýr fjögurra ára samningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið samþykktur - 10.10.2024

Nýr langtímasamningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið hefur nú verið samþykktur af meirihluta félagsfólks í kosningu sem lauk á hádegi í dag. 

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Engin grein fannst.


Námskeið framundan

Mastering Hip & Buttock Pain 10.5.2025 - 11.5.2025 8:30 - 16:30 Auglýst síðar

Sjá allt framundan





Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica