Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Hlaðvarp Félags sjúkraþjálfara - 24.11.2020

Gunnlaugur Már Briem, varaformaður FS, ræðir málin við sjúkraþjálfara og aðra góða gesti í hlaðvarpi félagsins.

Lesa meira

Afþakka prentútgáfu af Sjúkraþjálfaranum - fagtímariti Félags sjúkraþjálfara - 8.10.2021

Nú verða öll blöð aðgengileg á rafrænu flettiformi á netinu

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar koma víða við - 24.9.2021

Fjölbreytni starfsstéttarinnar er talsverð og sjúkraþjálfarar eru víða

Lesa meira

Samskiptaleið á milli Gagna og Sögukerfisins - 24.9.2021

Fréttatilkynning frá Gagna-nefndinni

Lesa meira

Fundir með forsvarsfólki stjórnarmálaflokka - 17.9.2021

Kosningar eru á næsta leiti og félagið vekur athygli á mikilvægi stéttarinnar

Lesa meira

Axlarnámskeiði með Donatelli hefur verið frestað - 10.9.2021

Vegna óviðráðalegra ástæðna hefur axlarnámskeiðinu verið frestað

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan

Sjá allt framundan


Námskeið framundan

Anatomy Trains in Structure and Function 8.11.2021 - 10.11.2021 8:30 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Proprioception and Neuromuscular Control in Knee Functional Joint Stability 19.11.2021 - 20.11.2021 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Treating the Shoulder Pain Free. Shoulder mechanics, evaluation and treatment 21.1.2022 - 22.1.2022 9:00 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

The Athletic Pelvis 4.2.2022 - 5.2.2022 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica