Hvað er sjúkraþjálfun

Sjúkraþjálfarar veita þjónustu sem miðar að því að bæta, viðhalda og endurhæfa hreyfigetu og virkni fólks. Þeir aðstoða fólk á öllum lífsskeiðum þegar sótt er að hreyfigetu og virkni vegna öldrunar, slysa, sjúkdóma, kvilla, ástands eða umhverfislegra þátta.

Lesa meiraFréttir og tilkynningar

Gunnlaugur Már Briem verður næsti formaður Félags sjúkraþjálfara - 14.1.2022

Þar sem aðeins eitt formannsframboð barst telst Gunnlaugur sjálfkjörinn á næsta aðalfundi félagsins, þann 22. feb nk.

Lesa meira

Fundur með nýjum heilbrigðisráðherra - 14.1.2022

Fyrsta kynning til ráðherra um landslagið í sjúkraþjálfun

Lesa meira

Ný stjórn FSÖ - 16.12.2021

Félag sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu

Lesa meira

Árlegt yfirlit meðlima heimssambands sjúkraþjálfara - 16.12.2021

Heimssamband sjúkraþjálfara gefur út skýrslu árlega sem greinir samsetningu meðlima sambandsins

Lesa meira

Kortasjá og skráning starfsstöðva - 10.12.2021

Er þín starfssöð rétt skráð á vefnum?

Lesa meira

Uppfærðar starfsreglur Fræðslunefndar samþykktar á síðasta stjórnarfundi - 10.12.2021

Starfsreglur Fræðslunefndar hafa verið uppfærðar

Lesa meira

Fréttasafn


Dagskrá framundan


Námskeið framundan

FRESTAÐ: Treating the Shoulder Pain Free. Shoulder mechanics, evaluation and treatment 21.1.2022 - 22.1.2022 9:00 - 16:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

The Athletic Pelvis 4.2.2022 - 5.2.2022 8:30 - 17:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Treating the Shoulder Pain Free. Live online 5.2.2022 - 6.2.2022 14:00 - 21:00 Rafrænt

Fascia Integration Therapy Level 2 18.2.2022 - 20.2.2022 9:00 - 18:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Fascia Integration Therapy Level 2 25.2.2022 - 27.2.2022 9:00 - 18:00 Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Sjá allt framundan

Facebook
Þetta vefsvæði byggir á Eplica