Við teljum að sú útfærsla sem tilkynnt var um í fjölmiðlum í gær sé ekki með þeim hætti að hún nái þeim markmiðum sem stefnt hefur verið að í þessari mikilvægu vinnu.
Lesa meiraFélag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum.
Lesa meiraVið hvetjum félagsfólk til að skrá sig tímanlega og hlökkum til að að sjá ykkur öll þann 9. maí næstkomandi.
Snemmskráningu lýkur á miðnætti 1.maí (fimmtudagur) og mun þá verð hækka, en áfram verður hægt að skrá sig.
Lesa meiraDagur sjúkraþjálfunar 2025 verður haldinn þann 9.maí næstkomandi í Smárabíói.
Lesa meiraAðalfundur félagsins fór fram þann 3.apríl 2025. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem lagabreytingartillögur, ársreikningar og fjárhagsáætlun stjórnar var samþykkt af fundargestum.
Lesa meiraAðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn fimmtudaginn 3.apríl kl 17:00
Fundarstaður er Borgartún 27, 3.hæð (nýr salur fræðslunefndar FS)
Fundurinn verður einnig aðgengilegur á TEAMS fyrir þá sem skrá sig sérstaklega.
Lesa meiraEngin grein fannst.