Nánar um félagið/fagið

Um félagið


Félagið skiptist í fagdeild og kjaradeild og er miðað við að sjúkraþjálfarar séu aðilar að þeim báðum.

Fagdeildaraðild eingöngu er fyrir sjúkraþjálfara sem af einhverjum ástæðum starfa við annað en sjúkraþjálfun og þiggja laun eftir öðrum samningum en félagið sér um en vilja engu að síður halda faglegri tengingu sinni við félagið.

Þú ert í öruggum höndum


Félag sjúkraþjálfara tryggir fagmennsku, gæði og öryggi í starfi sjúkraþjálfara og sjúkraþjálfarar um land allt tryggja þér trausta, örugga og faglega þjónustu sem byggir á þekkingu, reynslu og ástríðu fyrir heilsu fólks.

Finna sjúkraþjálfara


Á Íslandi eru tæplega 600 starfandi sjúkraþjálfarar staðsettir víðsvegar um landið.

21. október 2025
Yfirlýsing Félags sjúkraþjálfara vegna tilkynningar heilbrigðisráðuneytisins um afnám tilvísanaskyldu í sjúkraþjálfun
17. október 2025
Aðalfundarboð 2025
Félag sjúkraþjálfara mótmælir fyrirhuguðum breytingum á lögum um sjúkratryggingar
6. október 2025
Félag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum.
29. apríl 2025
DAGUR SJÚKRAÞJÁLFUNAR 2025 - SNEMMSKRÁNINGAR GJALD TIL MIÐNÆTTIS 1. MAÍ
21. október 2025
Yfirlýsing Félags sjúkraþjálfara vegna tilkynningar heilbrigðisráðuneytisins um afnám tilvísanaskyldu í sjúkraþjálfun
17. október 2025
Aðalfundarboð 2025
Félag sjúkraþjálfara mótmælir fyrirhuguðum breytingum á lögum um sjúkratryggingar
6. október 2025
Félag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum.
21. október 2025
Yfirlýsing Félags sjúkraþjálfara vegna tilkynningar heilbrigðisráðuneytisins um afnám tilvísanaskyldu í sjúkraþjálfun
17. október 2025
Aðalfundarboð 2025
Félag sjúkraþjálfara mótmælir fyrirhuguðum breytingum á lögum um sjúkratryggingar
6. október 2025
Félag sjúkraþjálfara lýsir yfir áhyggjum af þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir um breytingar á lögum um sjúkratryggingar, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum.

Viðburðir framundan

Mat og meðferð taugasjúkdóma með áherslu á raförvun

Leiðbeinandi: Nicki Möller Larsen

Dagsetning:

 23.01.2026 - 24.01.2026 

Tími:

 8:00 - 17:00

Almennt verð: 108.000 kr.

Fagdeild verð: 100.000 kr.

  • Nánari upplýsingar

    Day 1: Systematic Neurological Examination, Measurement Methods, Goal Setting, and the Latest Evidence in Stroke Rehabilitation


    This course focuses on systematic neurological examination, relevant measurement methods, goal setting, and the most recent evidence for the treatment of stroke patients.


    Emphasis will be placed on how to establish a structured approach to neurological examination and select the most effective treatment for the patient based on the latest evidence. Participants will gain knowledge of brain anatomy and its clinical significance, neurological assessment methods, and neuroplasticity principles in rehabilitation.


    The course further addresses the selection of relevant measurement methods, including the rationale for testing and which assessments are most appropriate. A brief introduction will also be given to commonly used ankle-foot orthoses (AFOs) for drop foot, including their early application in rehabilitation. In addition, the importance of goal setting in neurorehabilitation will be highlighted.


    Day 2: Electrical Stimulation in Neurological Rehabilitation (with primary focus on stroke, incomplete spinal cord injury, and multiple sclerosis patients)


    Participants will be introduced to the theoretical background of Neuromuscular Electrical Stimulation (NMES) and the scientific evidence supporting its use. The course will cover training principles, types of electrical stimulation, and appropriate patient groups.


    Further topics include:


    Functional use of NMES (FES) for stroke, incomplete spinal cord injury, and multiple sclerosis patients.


    NMES in relation to muscle overactivity/spasticity.


    TENS for neuropathic pain.


    Functional Electrical Stimulation (FES) for drop foot: available products on the market and their distinguishing features


    Um Nicki Möller Larsen


    Graduated from University College of Northern Denmark (UCN) in 2006.


    12 years of experience at Neuroenhed Nord in Brønderslev, working with stroke patients.


    Founder and owner of the private neuro clinic NeuroRehab since 2018, treating a wide range of neurological conditions, primarily Stroke, Multiple Sclerosis, Parkinson’s disease, and Spinal Cord Injury.


    Specialist in Neurological Physiotherapy.


    Holds a Master’s degree in Neurorehabilitation from the University of Copenhagen.


    Involved in the development of various technological training devices.


    Frequently engaged as a course instructor and lecturer.


    47 years old, based in Aalborg, and father of two daughters (16 and 18 years old).


    Strong personal interest in sports, particularly handball, football, and ice hockey.


    Chairman of a local handball club for the past 18 years.

Orofacial & Maxillary Region (crafta.org)

Leiðbeinandi: Jo Gibson MSc MCSP

Dagsetning:

 21.02.2026 - 22.02.2026 

Tími:

 8:00 - 17:00

Almennt verð: 121.000 kr.

Fagdeild verð: 70.000 kr.

  • Nánari upplýsingar

    Red Flags, Assessment & Treatment of Bruxism, Post-Facial Palsy Pain, Trigeminal Neuralgia, Tinnitus, (Pseudo)Sinusitis and more


    Day 1 – From Foundations to Clinical Precision


    Short review of key accessory techniques around the temporomandibular region in both intra-articular and myogenic TMD dysfunctions.

    Orofacial motor control: from assessment to dysfunction detection and targeted retraining.

    In-depth exploration of red flags in orofacial pathology which is essential for differential diagnosis within the head-neck region in physiotherapy.

    Update in bruxism – interpretation, clinical relevance, and physiotherapeutic management based on the latest evidence.


    Day 2 – From Pain Experience  to Sensory Distortion


    Clinical patterns of maxillofacial dysfunctions with special focus on somatosensory tinnitus and (pseudo)sinusitis.

    Clinical classification of cranial neuropathic pain, including atypical facial pain, post-facial palsy pain, and trigeminal neuralgia.

    Introduction to Orofacial Somatosensory Distortion ;altered perception in persistent facial pain, revealing a new dimension for assessment, treatment, and motor learning.

    This intensive two-day course merges theory, evidence, and practical application – a unique opportunity to expand your clinical reasoning and hands-on skills in the orofacial system.

Ávarp formanns


Velkomin á heimasíðu Félags sjúkraþjálfara. Hér viljum við skapa aðgengilegan og upplýsandi vettvang fyrir sjúkraþjálfara, skjólstæðinga og alla sem hafa áhuga á heilbrigði og endurhæfingu. 

 

Sjúkraþjálfun gegnir lykil hlutverki í heilbrigðisþjónustu þjóðarinnar.  Með sérfræðiþekkingu, reynslu og einstaklingsmiðaðri nálgun styðjum við fólk til að endurheimta og viðhalda heilsu – hvort sem um er að ræða endurhæfingu eftir áverka eða veikindi, bætt lífsgæði eða auka færni til samfélagslegrar þátttöku. 

 

Félag sjúkraþjálfara stendur vörð um fagið og stuðlar að því að sjúkraþjálfarar starfi við bestu mögulegu aðstæður. Félagsmenn okkar eru í öruggum höndum og eiga traustan bakhjarl í félaginu. Á sama tíma styðjum við að almenningur njóti fagmannlegrar og ábyrgrar þjónustu frá sínum sjúkraþjálfara. 

 

Við hlökkum til að deila með ykkur fréttum og fræðslu úr starfi félagsins og sjúkraþjálfara