Öll námskeið framundan

FRESTAÐ: Treating the Shoulder Pain Free. Shoulder mechanics, evaluation and treatment Dagsetning: 24.9.2021 - 25.9.2021 9:00 - 16:00 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Námskeiðinu hefur verið frestað fram á 2022 vegna óviðráðalegra ástæðna. Upplýsingar um nýja dagsetningu kemur í ljós von bráðar.

Skráning hefst 19.apríl 2021

Learn new techniques to rehabilitate the shoulder with ease. This new edition of the shoulder course was developed from new research and clinical findings, includes new ideas and techniques incorporated into the course content. The use of special tests and a review of systems to distinguish musculoskeletal dysfunction from medical pathology is essential for the clinician.

 

Fascia Integration Therapy, Level I Dagsetning: 8.10.2021 - 10.10.2021 9:00 - 18:00 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Fascia intergration therapy (F.I.T.) Í þessari meðferð er fókusinn á bandvefskerfi líkamans. Í henni felst nákvæm skoðun á hreyfigetu og áferð vefs, sértæk meðferðartækni og æfingar til að endurheimta jafnvægi í vöðvabandvef.

Skráning hefst 1. júlí

ATH 20 ágúst hækkar verð fyrir fagdeild í 95000 krónur

 

Proprioception and Neuromuscular Control in Knee Functional Joint Stability Dagsetning: 19.11.2021 - 20.11.2021 8:30 - 17:00 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

Ath aðeins fyrir þau sem hafa lokið grunnnámskeiði 2019 eða í júní 2021

To present you with the scientific information and proven clinical techniques necessary for you to always be able to design and apply reasoned and justifiable interventions in late-stage rehabilitation for ACL, PCL, MCL, and meniscus injury and surgery for agility sport athletes.

The Athletic Pelvis Dagsetning: 4.2.2022 - 5.2.2022 8:30 - 17:00 Staðsetning: Húsnæði Ísí, Engjavegi 6

This two-day course will cover assessment and treatment philosophies for the pelvis and pelvic floor and offers an evidence-based, immediately applicable skills related to the rehabilitation of the pelvic floor as well as pelvis/hip problems.

Athugið að gert er ráð fyrir að þáttakendur á þessu námskeiði hafi lokið grunnnámskeiði í skoðun og meðferð grindarbotnsvandamála.

 

 


Allir viðburðir framundan

Engin grein fannst.