Öll námskeið framundan

Áföll og endurhæfing Dagsetning: 14.3.2024 13:00 - 16:30 Staðsetning: Fosshótel Reykjavík

Fræðslunefnd Félags sjúkraþjálfara og Fríða Brá Pálsdóttir sjúkraþjálfari standa fyrir ráðstefnu fyrir heilbrigðisstarfsfólk sem vinnur með fólki með sögu um um áföll og hefur áhuga á því að bæta þekkingu sína og þjónustu við þann hóp

Insula - andleg heilsa frá taugalífeðlisfræðilegu sjónarhorni Dagsetning: 15.3.2024 - 16.3.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning: Stígandi sjúkraþjálfun

Snemmskráning félagsfólks hefst föstudaginn 9.2.24. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 16.2.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 23.2.2024 og verður 83.000 kr. 

_______________________________________________________

Insula - Mental Health from a Neurophysiological Perspective

This two-day course focuses on the neurophysiological consequences of an overloaded nervous system. The nervous system can be overloaded due to stress, depression, or trauma. The neurophysiology and neuroanatomy behind trauma, stress, anxiety, and depression are in focus. Special attention is given to Adverse Childhood Experiences (ACE) and how it affects the nervous system throughout life, as well as the consequences for developing lifestyle-related diseases. 

Physical activity, breathing exercises, and manual techniques can soothe an overworked nervous system. 

Through practice and workshops, we explore treatment options for an overloaded nervous system.

Shockwave Therapy Masterclass in MSK Pathologies: Evidence-based and Practical Approach Dagsetning: 5.4.2024 - 6.4.2024 9:00 - 17:00 Staðsetning: Stígandi sjúkraþjálfun

Shockwave Therapy Masterclass in MSK Pathologies Evidence-based and Practical Approach

  • Are you ready to take your Shockwave Therapy skills to the next level? • Do you want to upgrade Your Therapy Game with Cutting-Edge  Shockwave Techniques?  

Look no further than our Shockwave in Musculo-skeletal Pathologies Masterclass, a  comprehensive two-day course designed to give you the practical experience and  knowledge you need to succeed. Our course is designed for healthcare professionals  who are looking to take their expertise to the next level in the clinical application of  shockwave therapy. You will learn how to deepen your understanding of this effective  therapy and expand your treatment skills, with plenty of hands-on time using the  device. 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema; Meðferð sjúkraþjálfara Dagsetning: 2.10.2024 - 5.10.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning:

ATH Námskeiðinu hefur verið frestað fram í október 2024

ATH Snemmskráning félagsfólks hefst mánudaginn 18.12.23. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 25.12.2023. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 15.8.2024 

Staðsetning verður auglýst síðar

___________________________________________________________ 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema;

Meðferð sjúkraþjálfara

Stór hópur í samfélaginu glímir við bjúg af mismunandi toga sem oft er ógreindur og/eða ómeðhöndlaður. Allur bjúgur af hvaða orsökum hann er, kemur niður á sogæðakerfinu og reynir á virkni þess og hefur oft áhrif á lífsgæði. Þar má nefna lipoedema sem undanfarin misseri hefur verið mikið í kastljósinu en margar konur hafa gengið um ógreindar til margra ára vegna þekkingarleysis í heilbrigðiskerfinu.


Allir viðburðir framundan

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2024 13.3.2024 17:30 - 20:00 Borgartún 6

Framboðsfrestur rennur út 3 vikum fyrir aðalfund