Öll námskeið framundan

The Movement Solution 2 Dagsetning: 19.10.2023 - 23.10.2023 9:00 - 17:00 Staðsetning:

Námskeiðið er samsett af tveimur þáttum: 

Mjaðmagrindin er tengiliður á milli mjóbaks og mjaðma og skilingur á hreyfingu, hreyfistjórn og samhæfinu henni tengdri er nauðsinlegt til þess að eiga við flókin tilfelli af bak- og mjaðmagrindarvanda. Á námskeiðinu er farið yfir mat á hreyfingum og hreyfiskerðingu en líka skoðað hvernig við getum gert persónubundna endurhæfingu á samhæfingu og hreyfistjórn. 

Vandamál í brjóstbaki og rifbeinum eru oft tengd breyttum hreyfingum, líkamsstöðu og breyttu öndunarmynstri. Það er almennt viðurkennt að þetta getur verið erfitt að meta og meðhöndla. Á námskeiðinu verður farið farið yfir nýstárlegar leiðir til að meta hreyfifrávik í brjóstbaki og rifjum og farið yfir hreyfistjórnunar leiðir til að meðhöndla þau. 


Allir viðburðir framundan

Engin grein fannst.