Öll námskeið framundan

Hálsinn í stóra samhenginu - Reykjavík Dagsetning: 14.9.2024 - 15.9.2024 8:30 - 16:00 Staðsetning: Táp sjúkraþjálfun

ATH: vegna tæknilegra örðugleika frestast opnun skráningar fyrir félaga í fagdeild á þetta námskeið fram á föstudaginn 21. júní nk!

___________________________________________________________________________

Snemmskráning fagdeildar FS hefst föstudaginn 21.6.24 kl. 12:00. Aðrir en virkir félagar í fagdeild FS geta skráð sig frá og með 28.6.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 19.7.2024 og verður 102.000 kr. 

___________________________________________________________________________

Kennari: Hólmfríður Berglind Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfariSérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis MT

Efni námskeiðs:

Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á greiningu og meðferð á hálsvandamálum, en ekki einungis með staðbundinni hálsskoðun, heldur verður lögð áhersla á að skoða ”stóra samhengið" á þann hátt að skoða hvaða svæði hafa gjarnan mikil áhrif á hálsinn. Það verður m.a. farið í efni sem tengist taugum sem staðsettar eru í hálsinum, bæði hálstaugum og þeim heilataugum / - kjörnum sem eru á þessu svæði. Mikil áhersla verður á praktískt efni og æfingar sem getur nýst við klíníska vinnu.

 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema; Meðferð sjúkraþjálfara Dagsetning: 2.10.2024 - 5.10.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning:

ATH. námskeið fellur niður vegna ónógrar þátttöku

ATH Snemmskráning félagsfólks hefst mánudaginn 18.12.23. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 25.12.2023. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 15.8.2024 

Staðsetning verður auglýst síðar

___________________________________________________________ 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema;

Meðferð sjúkraþjálfara

Stór hópur í samfélaginu glímir við bjúg af mismunandi toga sem oft er ógreindur og/eða ómeðhöndlaður. Allur bjúgur af hvaða orsökum hann er, kemur niður á sogæðakerfinu og reynir á virkni þess og hefur oft áhrif á lífsgæði. Þar má nefna lipoedema sem undanfarin misseri hefur verið mikið í kastljósinu en margar konur hafa gengið um ógreindar til margra ára vegna þekkingarleysis í heilbrigðiskerfinu.

Blood Flow Restriction Training Dagsetning: 26.10.2024 9:00 - 17:00 Staðsetning: Stígandi sjúkraþjálfun

Snemmskráning fagdeildar FS hefst föstudaginn 5.7.24 kl. 12:00. Aðrir en virkir félagar í fagdeild FS geta skráð sig frá og með 12.7.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 30.8.2024 og verður 50.000 kr. 

___________________________________________________________________________

Blood Flow Restriction Training: Conservative and postoperative rehabilitation of musculoskeletal pathologies

Blood Flow Restriction Training (BFRT) is currently a hot topic around the world. This course is for rehabilitation professionals who want to understand the power and science behind BFR and how it can be applied within the injured population. You will learn to recognize an indication, as well as how to start applying BFR evidence-based, safely and in an objective manner in the rehabilitation of your patients with musculoskeletal pathologies. 

 

Rehabilitation for Functional Neurological Disorder Dagsetning: 15.11.2024 - 16.11.2024 9:00 - 16:00 Staðsetning: Auglýst síðar

Snemmskráning félagsfólks hefst föstudaginn 6.9.24. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 15.9.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 22.10.2024 og verður 72.000 kr. 
_________________________________________________________________

Glenn Nielsen is a Senior Lecturer in Neurological Physiotherapy at St George’s University of London and a clinical physiotherapist at St George’s NHS Trust. He completed his PhD in 2017, developing and assessing the efficacy of physiotherapy interventions for people with functional motor disorder. He was the chief investigator for the NIHR funded multicentre randomised controlled trial of specialist physiotherapy for functional motor disorder (Physio4FMD.org). He is currently leading a series of studies exploring functional somatosensory symptoms, which is funded by an HEE/NIHR Clinical Lectureship. He co-leads the UK AHP FND Network (ahpfndnetwork.org) and is a founding member of the International Functional Neurological Disorder Society.


Allir viðburðir framundan

Engin grein fannst.