Öll námskeið framundan
Exercise for Neck Pain
Skráning fagdeildar FS hefst þriðjudaginn 22.10.24 kl. 12:00. Staðsetning námskeiðs verður tilkynnt síðar.
___________________________________________________________________________
Kennari: Professor Deborah Falla
Chair in Rehabilitation Science and Physiotherapy
Director, Centre of Precision Rehabilitation for Spinal Pain (CPR Spine)
School of Sport, Exercise and Rehabilitation Sciences, College of Life and Environmental Sciences
University of Birmingham, United Kingdom
Professor Deborah Falla is Chair in Rehabilitation Science and Physiotherapy at the University of
Birmingham, UK and is the Director of the Centre of Precision Rehabilitation for Spinal Pain (CPR
Spine). Her research focuses on optimizing the management of musculoskeletal disorders and she
has published over 350 papers in international, peer-reviewed journals, and has delivered more than
40 keynote lectures on this topic. Additionally, she has delivered over 250 invited post-graduate
workshops on the management of neck pain to health care practitioners in over 25 countries
ensuring translation of her research to the benefit of the patient. Professor Falla has received several
recognitions and awards for her work including the German Pain Research Prize, the George J.
Davies - James A. Gould Excellence in Clinical Inquiry Award and the Delsys Prize for
Electromyography Innovation. Professor Falla is an author/editor of give books including
“Management of neck pain disorders: a research informed approach” (Elsevier).
Fascia Integration Therapy level 2
Leiðbeinandi: Ernst van der Wijk PT
ATH verð fyrir fagdeild hækkar 8.1.2025
Fascia intergration therapy (F.I.T.) Í þessari meðferð er fókusinn á bandvefskerfi líkamans. Í henni felst nákvæm skoðun á hreyfigetu og áferð vefs, sértæk meðferðartækni og æfingar til að endurheimta jafnvægi í vöðvabandvef.
Ath! Ljúka þarf Level I áður en hægt er að skrá sig á Level II
Áföll og sjúkraþjálfun
Áföll og sjúkraþjálfun; áfallafræði, áfalla-upplýst nálgun, áfallameðferð
Á þessu námskeiði verður farið í mikilvæga þætti sem tengjast því að vinna með fólki
með áfallasögu og virka áfallastreitu. Sjúkraþjálfarar sinna oft einstaklingum með
áfallastreitu og annað form af langvinnri streitu, þótt það sé sjaldnast skilgreint sem
ástæða komu. Áfallastreita og langvinn streita almennt veldur álagi og ójafnvægi í
taugakerfinu. Hjá sumum er opinskátt rætt um reynslu sem áfall en hjá öðrum birtast
einkenni í líkamanum sem verkir, bólgur, truflun í ónæmis – og hormónakerfi,
svefnvandi, meltingarvandi, óútskýrð einkenni osfr. Á þessu námskeiði fá
sjúkraþjálfarar fræðslu og kenndar leiðir til að mæta þessum hópi af meiri næmni.
Farið er ítarlega í starfsemi ósjálfráða taugakerfisins út frá Polyvagal kenningu og
mikilvægi þess að meðferðaraðili hugi að eigin taugakerfi og velferð í starfi.
Námskeið fer fram með fyrirlestrum, stuttum æfingum og umræðum.
Allir viðburðir framundan
Engin grein fannst.