Fréttir

Fyrirsagnalisti

8.4.2025 : Dagur sjúkraþjálfunar 2025

Dagur sjúkraþjálfunar 2025 verður haldinn þann 9.maí næstkomandi í Smárabíói. 

Lesa meira

4.4.2025 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2025

Aðalfundur félagsins fór fram þann 3.apríl 2025. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem lagabreytingartillögur, ársreikningar og fjárhagsáætlun stjórnar var samþykkt af fundargestum.

Lesa meira

20.3.2025 : Aðalfundarboð 2025

Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn fimmtudaginn 3.apríl kl 17:00

Fundarstaður er Borgartún 27, 3.hæð (nýr salur fræðslunefndar FS)

Fundurinn verður einnig aðgengilegur á TEAMS fyrir þá sem skrá sig sérstaklega. 

Lesa meira

11.3.2025 : Félag sjúkraþjálfara mælir gegn notkun hnykkmeðferða og liðlosunar á ungabörn

Stjórn Félags sjúkraþjálfara lýsir yfir stuðningi við alþjóðlegt afstöðuskjal er varðar notkun hnykkmeðferða og liðlosunar við meðhöndlun ungabarna, barna og unglinga (“Paediatric Manipulation and Mobilisation – Evidence based practice – Position statement” 2024).

Skjalið er gefið út á vegum heimssamtaka sérfræðinga í greiningu og meðferð stoðkerfis (IFOMPT) og heimssamtaka barnasjúkraþjálfara (IOPTP).

Lesa meira

6.1.2025 : Félag sjúkraþjálfara og samninganefnd SFV hafa undirritað nýjan kjarasamning til fjögurra ára

Það gleður samninganefnd að tilkynna að nýr kjarasamningur hefur verið undirritaður milli Félags sjúkraþjálfara og SFV (Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu).

Lesa meira

10.10.2024 : Nýr fjögurra ára samningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið samþykktur

Nýr langtímasamningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið hefur nú verið samþykktur af meirihluta félagsfólks í kosningu sem lauk á hádegi í dag. 

Lesa meira

2.10.2024 : Félag sjúkraþjálfara og samninganefnd ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning til fjögurra ára

Samninganefnd er ánægð með að hafa náð samningum fyrir hönd félagsfólks og mun samningurinn gilda afturvirkt frá 31.mars 2024.

Lesa meira

5.9.2024 : Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar er 8. september

Þema dagsins er MJÓBAKSVERKIR

Lesa meira

21.8.2024 : Upplýsingar um innleiðingu á nýjum samningi við Sjúkratryggingar

Félagið hefur undanfarið verið í samtali við Sjúkratryggingar til að tryggja farsæla innleiðingu nýs samnings sem tekur gildi þann 1.október 2024. 

Lesa meira

25.6.2024 : Golfmót sjúkraþjálfara 2024

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 fer fram á Öndverðarnesvelli, Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) Í Grímsnesi, miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Skráning verður í gegnum GolfBox og opnar 14. ágúst klukkan 12:00.

Lesa meira