Saga félagins

Félag sjúkraþjálfara var upphaflega stofnað þann 26. apríl 1940, og hét þá Félag nuddkvenna. Árið 1962 var nafni félagsins breytt í Félag íslenskra sjúkraþjálfara og nú síðast voru fag- og stéttarfélög sjúkraþjálfara sameinuð í Félag sjúkraþjálfara, eða frá 1. janúar 2013.

Nánar um félagið