BHM og sjóðir

Félag sjúkraþjálfara er aðili að Bandalagi háskólamanna. Félagsmenn eiga því aðild að eftirtöldum sjóðum með greiðslu félagsgjalds. Sjóðsaðildin getur verið mismunandi eftir starfsvettvangi og er að sjálfsögðu háð því að greitt sé fyrir félagsmanninn í viðkomandi sjóð.

Þessir sjóðir eru:


Félag sjúkraþjálfara <> sjúkraþjálfun í 80 ár <> 1940 – 2020