Að brúka bekki
Samstarfsverkefni félags sjúkraþjálfara og eldri borgara
Verkefnið gengur út á að komið sé fyrir hvíldarbekkjum á gönguleiðum nálægt félagsmiðstöðvum eldri borgara.
Nánar um verkefniðSjúkraþjálfarar greina og meðhöndla hreyfitruflanir og orsakir þeirra, hjá fólki sem er allt frá því að vera rúmliggjandi á sjúkrahúsum til þess að vera keppnisfólk í íþróttum. Þar að auki fást sjúkraþjálfarar við að koma í veg fyrir eða draga úr afleiðingum áverka, álagseinkenna, sjúkdóma og lífsstíls sem með truflun á hreyfingu geta raskað lífi einstaklingsins.
Lesa meiraVerkefnið gengur út á að komið sé fyrir hvíldarbekkjum á gönguleiðum nálægt félagsmiðstöðvum eldri borgara.
Nánar um verkefnið