Finna sjúkraþjálfara
Á Íslandi eru tæplega 600 starfandi sjúkraþjálfarar staðsettir víðsvegar um landið. Hér má finna félagsmenn FS og netföng þeirra. Hægt er að leita eftir nafni (fram koma allir möguleikar), eftir starfsstöð (að því gefnu að sjúkraþjálfarinn hafi gefið hana upp) og eftir staðsetningu/landsvæði.
Á síðum sjúkraþjálfara er að finna margvíslegar upplýsingar um starf þeirra, nám og reynslu.