Otago æfingameðferð fyrir eldri borgara í byltuhættu

Bex Townley og Kelsey Leverton

Lokað fyrir skráningu

 • Dagsetning:
  1. október 2022 - 3. október 2022
 • Staðsetning:
 • Tími:
  08:00 - 17:00
 • Bókunartímabil:
  17. júní 2022 - 20. ágúst 2022
 • Almennt verð:
  150.000 kr.
 • Fagdeild verð:
  138.000 kr.

Skráning opnar 17. júní kl. 12:00 og lýkur 20. ágúst.  

ATH verð fyrir fagdeild hækkar þann 6. ágúst og verður 138.000 kr.

Staðsetning: auglýst síðar

Kennarar: Bex Townley og Kelsey Leverton

Um er að ræða ítarlegt námskeið um Otago æfingaþjálfun fyrir eldri borgara. Lögð verður áhersla á að meta og þjálfa eldri borgara samkvæmt Otago aðferðinni. Áður en námskeiðið hefst munu þátttakendur stunda sjálfsnám á netinu. Námið felur í sér uþb 8 klst vinnu sem byggir á lestri og verkefnaskilum. Aðgangur að sjálfsnáminu opnast 6 vikum fyrir námskeiðið sjálft. Námskeiðið hentar sérstaklega vel sjúkraþjálfurum sem sinna heimasjúkraþjálfun aldraðra.

The Otago Exercise Program is the most widespread fall prevention program. It was developed at Otago Medical School and implemented across New Zealand by the Accident Compensation Corporation. It includes strength and balance exercises, with a progression by increasing ankle cuff weights and number of sets, in association with a walking plan. It is recommended for community-dwelling older adults who can exercise safely on their own and who are able to understand and follow the exercise instructions. Other inclusion criteria are history of falls, decrease in balance and strength, frailty or high risk of falling.

Sjá nánari upplýsingar

Lokað fyrir skráningu