Running Repairs

með Tom Goom

Lokað fyrir skráningu

 • Dagsetning:
  11. mars 2023 - 12. mars 2023
 • Staðsetning:
 • Tími:
  09:00 - 17:00
 • Bókunartímabil:
  6. janúar 2023 - 17. febrúar 2023
 • Almennt verð:
  80.000 kr.
 • Fagdeild verð:
  68.000 kr.

 

Námskeiðið kennir vinnubrögð og þjálfar færni sem er nauðsynleg til að meta hlaupameiðsli. Nytsamlegt námskeið þar sem fókusinn er á nytsamlegar lausnir en auk þess farið yfir fræðin og kenningar. Nýjustu rannsóknar í sambland við klíníska rökhugsun til að mynda áhrifaríka og gagnreynda nálgun.

 

Í lok námskeiðs átt þú að...

 • Skilja mögulegar ástæður hlaupameiðsla og finna þær hjá skjólstæðingum
 • Skilja mikilvægi forvarna og hlutverk okkar í þeim.
 • Geta aðlagað þjálfunar ákefð og tíðni til að mæta þörfum skjólstæðings
 • Geta metið hlaupaform og kenna aðra leið þegar þarf
 • Geta gert þjálfunaráætlun með dýpri skiliningi á því hvað aáhrif þau hafa á meiðsl, verki og frammistöðu hlaupara.
 • Hafa öðlast dýpri skilning á meðferð sinameina, iljarfellsbólgu, patellofemoral verkja heilkenni og öðrum algengum meiðslum meðal hlaupara.

http://www.running-physio.com/

Lokað fyrir skráningu