Vísindaferð Félags sjúkraþjálfara

  • Dagsetning: 22. október 2021
  • Staðsetning: Sjúkraþjálfun Íslands Kringlunni
  • Tími: 17:00 - 19:00
  • Bókunartímabil: 8. október - 22. október 2021
  • Verð: Ókeypis

Fyrsta vísindaferð Félags sjúkraþjálfara frá því fyrir heimsfaraldur verður farin í Sjúkraþjálfun Íslands í Kringlunni - með öllum eðlilegum fyrirvörum. Vísindaferðin verður frá kl. 17 -19 með kynningu á nýju húsnæði Sjúkraþjálfunar Íslands í Kringlunni og hefðbundnum gleðskap. 

Við biðjum þau sem ætla að mæta að skrá sig hér að neðan EÐA á fb viðburðinum sem má nálgast hér: https://fb.me/e/2xHFBhcu

Takið síðdegið/kvöldið frá!

Skráðu þig hér

Þátttakandi

*
*
*
*
*
*
*

Annað

Skilmálar

Til að fyrirbyggja ruslpóst: