Afþakka prentútgáfu af Sjúkraþjálfaranum - fagtímariti Félags sjúkraþjálfara

  • Dagsetning: 15. október - 22. október 2021
  • Staðsetning:
  • Tími: 11:00 - 12:00
  • Bókunartímabil: 8. október - 22. október 2021
  • Verð: Ókeypis

Í ljósi þess að öll blöð Sjúkraþjálfarans - fagtímarits Félags sjúkraþjálfara, verða gerð aðgengileg á rafrænu flettiformi á heimasíðunni okkar héðan í frá, býðst félagsfólki að afþakka heimsenda prentútgáfu. 

Ef þú kýst að afþakka heimsenda prentútgáfu - skráðu þig hér að neðan. Skráningin gildir fyrir öll blöð sem félagið mun gefa út í framtíðinni, en rétt er að minnast á að alltaf er hægt að skipta um skoðun og láta okkur vita um ósk eftir heimsendri prentútgáfu.   

Skráningartímabili er lokið.