Fræðslufyrirlestur Dawn Skelton

um byltuvarnir aldraðra

  • Dagsetning: 5. október 2022
  • Staðsetning: Borgartún 6
  • Tími: 17:30 - 18:30
  • Bókunartímabil: 17. ágúst - 5. október 2022

Dawn kynnir hvernig byltuvörnum er háttað á Bretlandseyjum og hvað árangur hefur náðst þar. Fræðslan er hugsuð fyrir fólk sem vinnur í klíník, hvort sem það eru sjúkraþjálfarar eða aðrir sem koma að málefnum aldraðra. 
Óþarfi er að skrá sig.

Skráningartímabili er lokið.