Viðburðir

Vordagskrá Fræðslunefndar: ME félagið: Sjúkraþjálfarar og ME sjúkdómurinn

  • 29.4.2021, 20:00 - 22:00

Í síðasta fræðslufyrirlestri í Vordagskrá Fræðslunefndar fáum við góða gesti frá ME-félaginu sem ætla að fræða okkur um þennan sjúkdóm. Fyrirlesarar eru þrír að þessu sinni og má sjá dagskrána hér fyrir neðan. Athugið að nemar í sjúkraþjálfun með ungfélagaðild eru velkomnir. Hlekkur á streymi verður auglýstur þegar nær dregur.


Sjúkraþjálfarar og ME sjúkdómurinn

Dagskrá:
20:00 - 20:20: Hvað er eiginlega þessi ME sjúkdómur?
- Friðbjörn Sigurðsson, læknir
20:20-21:00 ME: What basics does the physiotherapist need to know?
- Annemette Daa Svarer, physiotherapist, Headstart klinikken, Kaupmannahöfn
21:00 - 21:30 Umræður
Hér er upptaka af fyrirlestri Friðbjörns um Akureyarveikina

https://youtu.be/ejJM8PBiuGk?t=5696
Af vef ME-félagsins:"ME er skammstöfun á Myalgic Encephalomyelitis en „myalgic“ stendur fyrir vöðvaverki og „encephalomyelitis“ fyrir bólgur í heila eða mænu. Á íslensku hefur sjúkdómurinn stundum verið kallaður síþreyta sem er þýðing á enska heitinu Chronic Fatigue Syndrome (CFS)."
www. mefelag.is
Hlekkur á streymi:

https://us02web.zoom.us/j/84599756241?pwd=WjVIaVN6RnJScFZkLzR3clIwVG0vUT09