Mynd af Ingibjörg Magnúsdóttir

Ingibjörg Magnúsdóttir

Menntun & reynsla

Starfssvið/áhugasvið

Almenn sjúkraþjálfun/Stjórnun

Menntun

Certified Emotional Empowerment Coach frá International Institute For Emotional Empowerment 2017-2018

Diplómanám á meistarastigi í Jákvæðri sálfræði frá Endurmenntun Háskóla Íslands 2016-2017

B.Sc. gráða í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 2001-2005

Stúdentspróf af Náttúrufræðibraut Menntaskólans í Kópavogi 1996-2000

Námskeið

2016: Velkomin í núið – frá streitu til sáttar

2015: Grunnnámskeið í áhugahvetjandi samtali

2014: Námskeið í Núvitund

2013: Sogæðanudd/bjúgmeðferð

2008: Grunnnámskeið í Nálastungumeðferð

2007: Námskeið um líkamsbeitingu og meðferð á einkennum frá mjóbaki – mjaðmagrind.

Ásamt fjölda ör-námskeið í hinu og þessu uppbyggilegu.

Starfsferill

2017- : LSH-Hringbraut (Yfirsjúkraþjálfari Landspítala Hringbraut)

2016-2017: LSH-Hringbraut/Landakot (Sjúkraþjálfari og Hreyfistjóri)

2015-2016: LSH-Hringbraut (Umsjónamaður klínísks náms með sj.þj. starfi).

2008-2016: LSH-Hringbraut (Sjúkraþjálfari, seinni ár í stöðu einingastjóra).

2005-2008: Sjúkraþjálfun Styrkur ehf. (Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari)

2004-2005: World-Class (Einkaþjálfari)

2004-2005: Gigtarfélag Íslands (Vatnsleikfimikennari)

2003-2004: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra (Starfsmaður í sumardvöl fyrir fötluð börn)