Mynd af Þórhildur Knútsdóttir

Þórhildur Knútsdóttir

Menntun & reynsla

Starfssvið/áhugasvið

Almenn sjúkraþjáflun m.a. þjálfun hópa í jafnvægisþjálfun.

Menntun

Útskrifaðist frá Háskóla Íslands 2005 með BSc gráðu í sjúkraþjálfun. Lauk námskeiði í nálastungum sem er viðurkennt af landlæknisembættinu, vorið 2006.

Námskeið

 

Starfsferill

Starfað á Sjúkraþjálfaranum ehf. frá 2005. Starfaði um tíma einnig á St. Jósefsspítala.