Mynd af Helgi Þór Arason

Helgi Þór Arason

Menntun & reynsla

Starfssvið/áhugasvið

Stoðkerfissjúkraþjálfun / Íþróttasjúkraþjálfun / Öldrunarsjúkraþjálfun

Menntun

2014: BSc - Sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands
2011: Einkaþjálfari frá National Strength and Conditioning Association í USA.
2007: Stúdent af náttúrufræðibraut Hraðbraut

Námskeið

2014: A Cognitive Functional Approach to the Management of Disabling Back Pain. Leiðbeinandi Peter O'Sullivan.

Starfsferill

2014 - : Sjúkraþjálfarinn Hafnarfirði
Sjúkraþjálfari m.fl. kk. Knattspyrnudeild Grindavíkur
Einnig starfað við sjúkraþjálfun hjá íþróttaliðum í meistaraflokkum hjá Fram, ÍR, Gróttu, FH, Stjörnunni o.fl.