Afleysing á Heilsustofnun í Hveragerði
05.09.2025
Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga á Heilsustofnun í Hveragerði til 20. desember nk. Hlutastarf kemur til greina.
Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga á Heilsustofnun í Hveragerði til 20. desember nk.
Hlutastarf kemur til greina
Húsnæði á staðnum ef óskað er og einnig er starfsmannabíll til og frá Reykjavík (Olís í Norðlingaholti)
Viðkomandi þarf að hafa íslenskt starfsleyfi, góða þjónustulund og góða íslenskukunnáttu
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað
Hollur og góður matur í hádeginu. Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn
Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri,
aldis@heilsustofnun.is, sími 483 0300.