Laus staða hjá Sjúkraþjálfun Suðurnesja í Keflavík

 Sjúkraþjálfun Suðurnesja auglýsir eftir sjúkraþjálfara í 100% starf. 

Sjúkraþjálfun Suðurnesja auglýsir eftir sjúkraþjálfara í 100% starf. Um er að ræða eina glæsilegustu stofu landsins sem staðsett er í 500 fermetra fallegu húsnæði, er mjög vel útbúin tækjum/búnaði og aðstöðu fyrir starfsfólk og skjólstæðinga.

Hjá okkur eru 10 stöðugildi og erum við með 16 meðferðarbekki. Sanngjörn aðstöðugjöld og næg vinna fyrir duglegt fólk. Fullum trúnaði heitið varðandi umsóknir og fyrirspurnir. Endilega kíkið í heimsókn eða sendið fyrirspurn á Björgu eða Fal. (bjorgh@simnet.is/falurd@simnet.is)

Kef1Picture5