Fyrirlestur: Diagnostic Ultrasound

Gunnar Svanbergsson, sjúkraþjálfari Bsc og MS í hreyfivísindum.

Lokað fyrir skráningu

  • Dagsetning:
    1. mars 2017
  • Staðsetning: Borgartún 6
  • Tími:
    20:00 - 22:00
  • Bókunartímabil:
    16. febrúar 2017 - 26. febrúar 2017
  • Almennt verð:
    5.000 kr.
  • Fagdeild verð:
    3.000 kr.

Farið verður í hvernig hægt er að nota hljóðmyndun (ómun) til glöggvunar ýmissa fyrirbæra í stoðkerfinu. Hægt verður að fá að prófa og fá tilfinningu fyrir hvernig tækið virkar. Einnig verður skoðað hvernig við getum nýtt hljóðmyndun til að greina á milli ýmissa vandamála t.d.:

Mæla og meta ástand sina, þar á meðal hásina (tendinopathy)

Meta ástand vöðva, stífni, blóðflæði, slit ofl

Meta rennslishreyfingar í axlarlið, virkar og óvirkar

Meta og mæla staðsetningar bólgu og vökvamyndunar (tenosynovitis, enthesitis ofl)

Skimun fyrir álagsbrot og festumein

Í Virkri endurgjöf (biofeedback)

Lokað fyrir skráningu