Fyrirlestur: Sinavandamál – Orsakir og meðferð

Stefán H.Stefánsson

Lokað fyrir skráningu

  • Dagsetning:
    5. apríl 2017
  • Staðsetning: Borgartún 6
  • Tími:
    20:00 - 22:00
  • Bókunartímabil:
    15. mars 2017 - 29. mars 2017
  • Almennt verð:
    5.000 kr.
  • Fagdeild verð:
    3.000 kr.

Farið verður yfir hvernig sinavandamál myndast með áheyrslu á hásinina. 

Helstu orsakaþættir og hvað er hægt að gera við þeim. 

Meðferð við sinavandamálum – Þrýstinudd/eccentriskar æfingar hvað segja fræðin.

Þrýstinudd - meðferðin útskýrð og hvernig hefur það reynst

Er hægt að yfirfæra meðferð við hásinavanda yfir á önnur sinavandamál, eins og tennisolnboga, axlir, infrapatellar sinavandamál ofl.

 

Fyrirlesari Stefán H. Stefánsson

Lokað fyrir skráningu