Námskeið FS: Greining, úrræði og æfingar fyrir háls, herðar og bak.

Akureyri

Lokað fyrir skráningu

  • Dagsetning:
    13. mars 2015 - 14. mars 2015
  • Staðsetning: Endurhæfingarstöðin, Akureyri
  • Bókunartímabil:
    1. nóvember 2014 - 12. mars 2015
  • Leiðbeinendur:
    Dr Harpa Helgadóttir, Sérfræðingur í greiningu og meðferð stoðkerfis (Manual Therapy
  • Almennt verð:
    52.000 kr.
  • Fagdeild verð:
    40.000 kr.

Markmið námskeiðsins: Að auka færni þátttakenda í að greina og leiðrétta truflanir í hrygg og axlagrind. Áhersla er lögð á æfingar og að kenna skjólstæðingum okkar hvað þeir geti sjálfir gert til að bæta eigin líðan.

Tímafjöldi: 11 kennslustundir.

Dagskrá

Efni: Lykillin að árangri er að taka góða sögu, skoða einstaklinginn vel og meta líffræðilega og sál-félagslega þætti sem gera það að verkum að bakverkurinn lagast ekki. Notkun flokkunarkerfis hjálpar okkur að sjá gulu og rauðu flöggin og auðveldar okkur að greina á milli ólíkra truflana á starfsemi hryggs. Leiðrétting truflana felur í sér fræðslu, úrræði og æfingar til að bæta starfsemi hryggs og axlargrindar.

Föstudagur:
Kl 14:00 – 14:45 Flokkunarkerfi
Kl 14:45 – 15:30 Skoðun á mjaðmagrind og mjóhrygg
Kl 15:30 – 15:45 Kaffihlé
Kl 15:45 – 16:30 Skoðun á brjósthrygg
Kl 16:30 – 18:00 Leiðrétting truflana mjaðma og mjaðmagrindar

Laugardagur:
Kl 9:00 – 9:30 Leiðrétting truflana í brjósthrygg
Kl 9:30 – 10:15 Leiðrétting truflana í mjóhrygg
Kl 10:15 – 10:30 Kaffihlé
Kl 10:30 – 11:15 Skoðun á hálshrygg
Kl 11:15 – 12:00 Leiðrétting truflana í hálshrygg
Kl 12:00-13:00 Matarhlé
Kl 13:00 – 13:45 Skoðun á axlargrind
Kl 13:45 – 14:30 Leiðrétting truflana í axlargrind
Kl 14:30 – 15:00 Verklegt
Kl 15:00 – 15:15 Kaffihlé
Kl 15:15 – 17:00 Verklegt

Heimildir:

Comerford & Mottram (Kinetic control)

Kinetic control: The management of uncontrolled movement, Churchill Livingstone, Elsevier, Australia; 2012

Diagnosis, Subgroup Classification & Motor Control Retraining of the neck, Ludlow, UK: KC International; 2010

Diagnosis, Subgroup Classification & Motor Control Retraining of the shoulder girdle, Ludlow, UK: KC International; 2009

Diane Lee & Associates

The Thorax: An integrated approach, White Roch, Canada; 2003

The Cranium, Neck, Upper Thorax and Shoulder: Understanding the relationship between these regions when treating persons with the integrated systems model for disability and pain; 2013

Peter O'Sullivan

A classification based cognitive functional approach to managing disabling back pain (course notes); 2014

Shirley Sahrmann & Associates

Movement System Impairment Syndromes of the Extremities Cervical and Thoracic Spines, St. Louis: Elsevier, Mosby; 2011

Stuart McGill

Low back disorders: Evidence-based prevention and rehabilitation, HK, USA; 2007

Lokað fyrir skráningu