Námskeið í boði

Lungnanámskeið Dagsetning: 17.5.2024 - 18.5.2024 9:00 - 16:00 Staðsetning: Eirberg, LSH Hringbraut

Snemmskráning fagdeildar FS hefst mánudaginn 22.4.24 kl. 12:00. Aðrir en félagar í fagdeild FS geta skráð sig frá og með 29.4.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 1.7.2024 og verður 114.000 kr.

Resolving Persistent conditions and Maximizing Patient Engagement Dagsetning: 25.8.2024 - 26.8.2024 8:00 - 17:00 Staðsetning:

Snemmskráning fagdeildar FS hefst mánudaginn 22.4.24 kl. 12:00. Aðrir en félagar í fagdeild FS geta skráð sig frá og með 29.4.2024. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 1.7.2024 og verður 114.000 kr. 

 

___________________________________________________________

 

Resolving Persistent conditions and Maximizing Patient Engagement. Dizziness, concussion, fear and pain

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema; Meðferð sjúkraþjálfara Dagsetning: 2.10.2024 - 5.10.2024 8:30 - 17:00 Staðsetning:

ATH Námskeiðinu hefur verið frestað fram í október 2024

ATH Snemmskráning félagsfólks hefst mánudaginn 18.12.23. Aðrir en félagar í FS geta skráð sig frá og með 25.12.2023. 

Verð fyrir fagdeild hækkar 15.8.2024 

Staðsetning verður auglýst síðar

___________________________________________________________ 

Bjúgur, sogæðabjúgur og lipedema;

Meðferð sjúkraþjálfara

Stór hópur í samfélaginu glímir við bjúg af mismunandi toga sem oft er ógreindur og/eða ómeðhöndlaður. Allur bjúgur af hvaða orsökum hann er, kemur niður á sogæðakerfinu og reynir á virkni þess og hefur oft áhrif á lífsgæði. Þar má nefna lipoedema sem undanfarin misseri hefur verið mikið í kastljósinu en margar konur hafa gengið um ógreindar til margra ára vegna þekkingarleysis í heilbrigðiskerfinu.