Fréttir: október 2014

Fyrirsagnalisti

16.10.2014 : Stefnumótunardagur FS

Stefnumótunarfundur FS var haldinn sl föstudag, þann 10. október. Ríflega 40 sjúkraþjálfarar lögðu daglegt amstur til hliðar til að setjast á rökstóla og rýna inn í framtíðina bæði með félagið okkar og fagið í huga. Ánægjulegt var hversu fjölbreyttur hópur mætti á daginn. Þarna voru verktakar og launþegar, ungir og eldri, karlar og konur, höfuðborgarbúar og landsbyggðarfólk.

Lesa meira

2.10.2014 : Stefnumótunardagur Félags sjúkraþjálfara

Stjórn FS hefur ákveðið að efni til stefnumótunardags félagsins föstudaginn 10. október nk. Tilgangurinn er að kalla saman félagsmenn og fá fram skoðanir og hugmyndir félagsmanna að stefnu félagsins og tillögur að því hvernig við viljum móta framtíð félagsins og fagsins. Stjórn hvetur sem allra flesta til að mæta og leggja sitt af mörkum til stefnumótunar. Lesa meira

2.10.2014 : Innleiðing Hreyfiseðils

Formaður FS fékk að fylgjast með innleiðingarferli Hreyfiseðils í gær, þegar þau Auður Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir, fóru á Sauðárkrók og í Fjallabyggð og héldu fundi með heilbrigðisstarfsfólki á þessum stöðum. Lesa meira

2.10.2014 : Fundur faghóps um barnasjúkraþjálfun

Fyrsti haustfundur faghóps um barnasjúkraþjálfun Verður haldinn fimmtudaginn 16.október kl 12:00-13:00 á Greiningar og ráðgjafarstöð   Hanna Marteinsdóttir sjúkraþjálfari segir frá heimsókn sinni til Frambu  í Noregi Lesa meira

2.10.2014 : Lýðheilsunefnd heilbrigðisráðherra

Félagið fagnar því að eiga tvo fulltrúa stéttarinnar í þessari mikilvægu nefnd Lesa meira