Fréttir: 2016

Fyrirsagnalisti

15.12.2016 : Ný útgáfa kröfulýsingar í öldrunarþjónustu

Barátta FSÖ skilar miklum árangri

Lesa meira

6.12.2016 : Samkomulag BHM og SA

Gildir um sjúkraþjálfara starfandi sem launþegar á almennum vinnumarkaði

Lesa meira

18.11.2016 : Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki

Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2017

Lesa meira

14.11.2016 : Frá Evrópuráðstefnu sjúkraþjálfara

ER-WCPT Liverpool 2016

Lesa meira

9.11.2016 : Frá ritnefnd Sjúkraþjálfarans 2017

Ritnefnd Sjúkraþjálfarans, fagblaðs FS verður í höndum sjúkraþjálfara á Reykjalundi árið 2017. 

Lesa meira

27.10.2016 : Kallað er eftir ágripum á Dag sjúkraþjálfunar 2017

Framkvæmdanefnd Dags sjúkraþjálfunar leitar til allra félagsmanna eftir ágripum (abströktum) að efni til að kynna í fyrirlestri eða á veggspjaldi 

Lesa meira

20.10.2016 : Lýðheilsustefna ásamt aðgerðaáætlun samþykkt

Frétt af vef Velferðarráðuneytis

Lesa meira

13.10.2016 : Æfingakvöld í nálastungum á Bjargi - Akureyri

Æfingakvöld í nálastungum á Bjargi með Jóhönnu Kristjánsdóttur sjúkraþjálfara

Lesa meira

23.9.2016 : Íslenskir sjúkraþjálfarar fá verðlaun á ENPHE.

Lokaverkefni til BS- prófs í sjúkraþjálfun varð nú í september  í öðru sæti á árlegri ráðstefnu ENPHE

Lesa meira

22.9.2016 : Nýtt tölvukerfi sjúkraþjálfara

Stefnt er að því Gagni verði kominn í notkun á öllum sjúkraþjálfunarstöðvum fyrir miðjan desember

Lesa meira

15.9.2016 : Dagur sjúkraþjálfunar 2017 – fyrsta tilkynning

Dagur sjúkraþjálfunar árið 2017 verður haldinn föstudaginn 17. febrúar – takið daginn frá!

Lesa meira

15.9.2016 : Stjórn og kjaranefnd fundaði þann 14. september

Nokkur orð af fundinum og upplýsingar til félagsmanna

Lesa meira

15.9.2016 : Heilbrigðisstefna til ársins 2022

Drög lögð fram til umsagnar

Lesa meira

9.9.2016 : Að loknum alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar 2016

Sjúkraþjálfarar – takk fyrir góða þátttöku

Lesa meira

25.8.2016 : Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar, fimmtudaginn 8. september 2016

Yfir 350.000 sjúkraþjálfarar í 112 félögum fagna deginum og vekja athygli á starfi sínu

Lesa meira

19.8.2016 : Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar 8. september 2016

Tilkynning frá fagnefnd Félags Sjúkraþjálfara

Lesa meira

8.8.2016 : Reykjavíkurmaraþon 2016 - sjúkraþjálfarar óskast

Ertu hlaupari? - Þjónustar þú hlaupara?

Lesa meira

4.7.2016 : Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara lokar vegna sumarleyfa

Lokað verður frá 1. – 25. júlí

Lesa meira

21.6.2016 : Sjúkraþjálfari óskast í heilsugæslu

Sjúkraþjálfarar létta álagi af heimililæknum í Skotlandi – nú óskað eftir sjúkraþjálfara í heilsugæslu á Íslandi. Ekki ætlað til meðhöndlunar heldur greiningar, ráðgjafar og fræðslu

Lesa meira

21.6.2016 : Þjónusta túlka í heilbrigðisþjónustu

Athugið að hægt að kalla til þjónustu túlka, skjólstæðing og sjúkraþjálfara að kostnaðarlausu

Lesa meira

16.6.2016 : Hvernig meta sjúkraþjálfarar þjónustu sína? Hvernig römmum við hana inn?

Kynnum nýjan ramma sem getur aðstoðað sjúkraþjálfara í að skipuleggja þjónustu sína, innleiða nýjungar/breytingar og fylgjast með hvernig útkoman er

Lesa meira

9.6.2016 : PEDI CAT og Fitness interventions in children with disability - Námskeið FS

Dagsetning: 26.8.2016 - 27.8.2016
Staðsetning: Húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6, Reykjavík.
Námskeiðin eru í einum pakka og ódýrara er að skrá sig á þau bæði í einu en hægt er að taka þau sitt í hvoru lagi.

Lesa meira

9.6.2016 : ICPPMH ráðstefnan á Íslandi árið 2018

Stórkostlegt tækifæri fyrir alla sem sinna sjúkraþjálfun á sviði geðheilsu, langvinnra verkja, meðferðar í kjölfar áfalla o.fl.

Lesa meira

8.6.2016 : Golfmót sjúkraþjálfara 2016

Haldið 3. júní sl. á Akranesi í blíðskaparveðri

Lesa meira

26.5.2016 : IMA-fundur á Íslandi

Intelligent Motion Analysis – nýsköpunarverkefni með þátttöku Félags sjúkraþjálfara

Lesa meira

26.5.2016 : Námskeið fyrir sjúkraþjálfara og fræðsla fyrir almenning

Vel heppnuð heimsókn sjúkraþjálfaranna Þorvaldar Skúla Pálssonar og Steffan Wittrup Christensen til Íslands

Lesa meira

6.5.2016 : Barnasjúkraþjálfarar – fræðslufundur miðvikudaginn 18. maí

Haldinn á Æfingastöðinni Háaleitisbraut 13,  3. hæð, 18. maí kl. 11-13

Lesa meira

5.5.2016 : Stoðkerfisverkir, hvað er til ráða?

Fræðsla fyrir almenning

Lesa meira

25.4.2016 : Aðalfundur ER-WCPT 2016

Haldinn á Kýpur dagana  20. – 23. apríl sl

Lesa meira

25.4.2016 : Fundur forsvarsmanna allra norrænu félaga sjúkraþjálfara 2016

Haldinn í Gautaborg dagana 11. – 12. apríl sl.

Lesa meira

6.4.2016 : Formaður verður erlendis 11. – 25. apríl

Fundur Norrænu félaganna, ráðstefna og aðalfundur ER-WCPT

Lesa meira

6.4.2016 : Tilboð til íslenskra sjúkraþjálfara

Frá University of Sidney, Ástralíu

Lesa meira

31.3.2016 : Nýtt menntunarákvæði í rammasamningi sjúkraþjálfara við SÍ

Bókun 2 komin til framkvæmda, skv. rammasamningi sjúkraþjálfara við SÍ sem gerður var í febrúar 2014

Lesa meira

23.3.2016 : Formaður FS fundaði með forseta WCPT

Fundað var í Dublin

Lesa meira

23.3.2016 : Aðalfundur FS var haldinn þann 17. mars 2016

Helstu fréttir af fundinum

Lesa meira

22.3.2016 : Lektor í sjúkraþjálfun - Háskóli Íslands, Heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík

Laust er til umsóknar 100% starf lektors við Námsbraut í sjúkraþjálfun innan Læknadeildar á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands

Lesa meira

10.3.2016 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara verður haldinn fimmtudaginn 17. mars 

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins að Borgartúni 6, Reykjavík, kl 19.30.

Lesa meira

9.3.2016 : Styrkur til rannsókna á sviði bæklunarlækninga með áherslu á stoðkerfissjúkdóma

Sjóður Sigríðar Lárusdóttur auglýsir eftir umsóknum

Lesa meira

3.3.2016 : Dagur sjúkraþjálfunar 2016

Haldinn 4. mars á Hilton Hótel Nordica

Lesa meira

24.2.2016 : Faghópur sjúkraþjálfara um endurhæfingu krabbameinsgreindra

Fræðslufundur fimmtudaginn 3. mars. n.k. kl. 20:00

Lesa meira

23.2.2016 : Grunnmeðferð við slitgigt

Nýr fræðslubæklingur

Lesa meira

18.2.2016 : Menntunarákvæði í samning sjúkraþjálfara við SÍ

Sögulegt skref í samskiptum sjúkraþjálfara við stofnunina

Lesa meira

18.2.2016 : Félag sjúkraþjálfara óskar eftir framboðum í nefndir félagins

Taktu þátt í öflugu starfi félagsins

Lesa meira

9.2.2016 : Dagskrá Dags sjúkraþjálfunar 2016

Fjölbreytt dagskrá að vanda

Lesa meira

4.2.2016 : Til sjúkraþjálfara sem starfa á höfuðborgarsvæðinu

Hefurðu gaman af því að miðla af reynslu þinni? Notarðu staðlaðar mælingar eða próf?  

Lesa meira

28.1.2016 : PEDro - gagnagrunnur sjúkraþjálfunar

Yfir 32.000 gagnreyndar rannsóknir, kerfisbundnar samantekir og klínískar leiðbeiningar á sviði sjúkraþjálfunar

Lesa meira

21.1.2016 : Er framtíð fyrir háskólamenntaða á Íslandi?

Stefnumótunarþing BHM 

Lesa meira

15.1.2016 : Nýjársfagnaður Félags sjúkraþjálfara

Upphaf ársins markað með skemmtilegri samkomu

Lesa meira

7.1.2016 : Litið um öxl – pistill formanns

Hvað var brasað á árinu 2015?

Lesa meira