Fréttir: júní 2020

Fyrirsagnalisti

26.6.2020 : Kjarasamningur Félags sjúkraþjálfara og SFV samþykktur

Atkvæðagreiðslu um samninginn er lokið og var samningurinn samþykktur með 94,74% atkvæða

Lesa meira

26.6.2020 : Sumarlokun Þjónustuskrifstofu SIGL

Lokað vegna sumarleyfa 

Lesa meira

24.6.2020 : Starfsleyfaskrá Embættis Landlæknis er aðgengileg á vefnum

Hægt er að leita eftir sjúkraþjálfurum og þeim sem fengið hafa sérfræðileyfi hjá Embætti Landlæknis

Lesa meira

19.6.2020 : Rafmagnsfræði - verkefni unnin af nemum í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands

Félag sjúkraþjálfara og námsbraut í sjúkraþjálfun hafa nú birt greinalista og myndbönd unnin af nemum í sjúkraþjálfun á innri vef félagsins

Lesa meira

18.6.2020 : Skrifað undir kjarasamning við SFV

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafa samningsumboð fyrir: Ás, Eir, Fellsenda, Grund, Hamra, Hrafnistuheimilin, Lund, Mörk, Múlabæ, Skjól, Sóltún, Sunnuhlíð, Seltjörn og Sólvang.

Lesa meira

16.6.2020 : Lokunarstyrkir - nú geta sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar sótt um lokunarstyrki

Sjúkraþjálfarar sem loka þurftu starfsstöðuvum og stöðva starfsemi samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis geta nú kannað rétt sinn til lokunarstyrkja

Lesa meira

3.6.2020 : Nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofunnar

Fjóla Jónsdóttir hóf störf sem nýr framkvæmdastjóri Þjónustuskrifstofu SIGL þann 1. mars síðastliðinn

Lesa meira