Fréttir: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

28.8.2020 : Endurgreiðslureglugerð framlengd til 31. október 2020

Sjúkraþjálfarar starfa utan samnings við SÍ en endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd

Lesa meira

26.8.2020 : Túlkaþjónusta fyrir sjúkratryggða einstaklinga

Sjúkraþjálfarar taka oft á móti einstaklingum með annað móðurmál en íslensku

Lesa meira

25.8.2020 : Klínískar leiðbeiningar fyrir sjúkraþjálfara

Hér má sjá yfirlit yfir klínískar leiðbeiningar fyrir sjúkraþjálfara

Lesa meira

19.8.2020 : Rannsókn: Nýgengi heilahristings meðal íslenskra íþróttamanna í efstu deildum

Rannsakendur leita eftir samstarfi við sjúkraþjálfara sem sinna íþróttaliðum í efstu deild karla og kvenna í handbolta, fótbolta, körfubolta og íshokkí 

Lesa meira

18.8.2020 : Námskeiðum frestað um óákveðinn tíma

Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru í samfélaginu er námskeiðum í nálastungum og Otago æfingameðferð frestað

Lesa meira

14.8.2020 : Evrópuráðstefna sjúkraþjálfara verður haldin nú um miðjan september í netheimum

5th European  Congress of the European Region WCPT on Physiotherapy - Education - 2020 - RAFRÆN

Lesa meira

14.8.2020 : Golfmót sjúkraþjálfara 2020

Golfmót sjúkraþjálfara 2020 fer fram á Leirdalsvelli, hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG), miðvikudaginn 2. september næstkomandi. 

Lesa meira

14.8.2020 : Eru breytingar í kortunum?

Er félagið með réttar upplýsingar um þig?

Lesa meira

11.8.2020 : Til fagfélaga heilbrigðisstarfsmanna

Embætti landlæknis vekur athygli á gildistöku reglugerðar nr. 401/2020 um breytingu á ýmsum reglugerðum vegna útgáfu starfsleyfa og sérfræðileyfa heilbrigðisstétta, sem birt var á vef Stjórnartíðinda 30. apríl sl.

Lesa meira