Fréttir: júní 2016

Fyrirsagnalisti

21.6.2016 : Sjúkraþjálfari óskast í heilsugæslu

Sjúkraþjálfarar létta álagi af heimililæknum í Skotlandi – nú óskað eftir sjúkraþjálfara í heilsugæslu á Íslandi. Ekki ætlað til meðhöndlunar heldur greiningar, ráðgjafar og fræðslu

Lesa meira

21.6.2016 : Þjónusta túlka í heilbrigðisþjónustu

Athugið að hægt að kalla til þjónustu túlka, skjólstæðing og sjúkraþjálfara að kostnaðarlausu

Lesa meira

16.6.2016 : Hvernig meta sjúkraþjálfarar þjónustu sína? Hvernig römmum við hana inn?

Kynnum nýjan ramma sem getur aðstoðað sjúkraþjálfara í að skipuleggja þjónustu sína, innleiða nýjungar/breytingar og fylgjast með hvernig útkoman er

Lesa meira

9.6.2016 : PEDI CAT og Fitness interventions in children with disability - Námskeið FS

Dagsetning: 26.8.2016 - 27.8.2016
Staðsetning: Húsnæði ÍSÍ, Engjavegi 6, Reykjavík.
Námskeiðin eru í einum pakka og ódýrara er að skrá sig á þau bæði í einu en hægt er að taka þau sitt í hvoru lagi.

Lesa meira

9.6.2016 : ICPPMH ráðstefnan á Íslandi árið 2018

Stórkostlegt tækifæri fyrir alla sem sinna sjúkraþjálfun á sviði geðheilsu, langvinnra verkja, meðferðar í kjölfar áfalla o.fl.

Lesa meira

8.6.2016 : Golfmót sjúkraþjálfara 2016

Haldið 3. júní sl. á Akranesi í blíðskaparveðri

Lesa meira