Fréttir: 2022

Fyrirsagnalisti

23.12.2022 : Jólakveðja

19.12.2022 : Sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt

Samkvæmt nýlegum dómi Evrópudómstólsins er sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt.

Lesa meira

7.11.2022 : Umsóknir í vísindasjóð FS

Skilafrestur umsókna er til 15. janúar 2023

Lesa meira

26.10.2022 : Nýr vefur BHM

29.9.2022 : Breytt fyrirkomulag við greiðslu launa ríkisstarfsmanna

Laun framvegis greidd út 1. hvers mánaðar, sama hvaða vikudag hann ber upp á. 

Lesa meira

26.9.2022 : Dagur Byltuvarna

Þverfagleg ráðstefna með áherslu á heildræna nálgun á byltuvarnir

Lesa meira

31.8.2022 : Formaður BHM leiðir kjaraviðræður aðildarfélaga bandalagsins

Formannaráð BHM mælist til að Friðrik, ásamt fulltrúum viðræðunefndar BHM, hefji tafarlaust samtal við viðsemjendur og stjórnvöld fyrir hönd aðildarfélaganna.

Lesa meira

31.3.2022 : Norrænn fundur félaga sjúkraþjálfara

Að þessu sinni hittust fulltrúar norrænna félaga sjúkraþjálfara í Stokkhólmi

Lesa meira

18.3.2022 : Dagur sjúkraþjálfunar 13. maí 2022

Skráning hefst fljótlega - fylgist með!

Lesa meira

11.3.2022 : Mælitækjabanki Félags sjúkraþjálfara

Bankinn er nú í allsherjar yfirferð og endurskipulagningu

Lesa meira

4.3.2022 : Kröfur vegna fagdeildargjalda birtast nú í heimabanka félagsfólks

Eindagi fagdeildargjalda er 4. apríl nk. 

Lesa meira

4.3.2022 : Stjórn Félags sjúkraþjálfara hefur skipt með sér verkum

Á fyrsta fundi stjórnar eftir aðalfund skipti stjórn með sér verkum Lesa meira

24.2.2022 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara fór fram þann 22. febrúar síðastliðinn

Tillaga um lækkuð kjaradeildargjöld var samþykkt ásamt lagabreytingum sem sneru að fastanefndum fagdeildar

Lesa meira

24.2.2022 : Gunnlaugur Már Briem nýr formaður Félags sjúkraþjálfara

Gunnlaugur Már Briem sjúkraþjálfari var kjörinn nýr formaður á aðalfundi Félags sjúkraþjálfara (FS) þriðjudaginn 22. febrúar 2022

Lesa meira

15.2.2022 : Textar úr Sjúkraþjálfaranum bætast í safn Risamálheildar á vegum Stofnunar Árna Magnússonar

Félag sjúkraþjálfara gaf leyfi fyrir miðlun texta úr Sjúkraþjálfaranum til Árnastofnunar

Lesa meira

28.1.2022 : Endurgreiðslureglugerð framlengd til 30. apríl 2022

Félaginu hafa borist upplýsingar frá heilbrigðisráðuneytinu um framlengingu og breytingar á endurgreiðslureglugerð vegna sjúkraþjálfunar

Lesa meira

21.1.2022 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2022

Kallað er eftir framboðum til trúnaðarstarfa

Lesa meira

14.1.2022 : Fundur með nýjum heilbrigðisráðherra

Fyrsta kynning til ráðherra um landslagið í sjúkraþjálfun

Lesa meira

14.1.2022 : Gunnlaugur Már Briem verður næsti formaður Félags sjúkraþjálfara

Þar sem aðeins eitt formannsframboð barst telst Gunnlaugur sjálfkjörinn á næsta aðalfundi félagsins, þann 22. feb nk.

Lesa meira