Fréttir: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

29.4.2020 : Frá Heimssambandi sjúkraþjálfara (WCPT)

WCPT hefur komið á fót nokkrum verkefnum til að styðja við bakið á sjúkraþjálfurum í heimsfaraldri 

Lesa meira

27.4.2020 : Physiopedia - uppspretta þekkingar fyrir sjúkraþjálfara

Á heimasíðu Physiopedia má nálgast ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir sjúkraþjálfara

Lesa meira

26.4.2020 : Félag sjúkraþjálfara 80 ára

Félag sjúkraþjálfara var upphaflega stofnað þann 26. apríl 1940

Lesa meira

24.4.2020 : Heimaleikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara á RÚV

Íris Rut Garðarsdóttir sjúkraþjálfari hefur umsjón með heimaleikfimi á RÚV

Lesa meira

24.4.2020 : Upplýsingar um sjúkraþjálfun einstaklinga með Covid-19, bráðaþjónusta og fyrstu stig endurhæfingar

Sjúkraþjálfarar í vinnuhópi um þjálfun skjólstæðinga sem greinst hafa með Covid-19 eru á vaktinni með að taka saman nýjustu upplýsingar til þess að miðla til félagsmanna

Lesa meira

22.4.2020 : Fjarfyrirlestur með Mike Studer

Um 190 sjúkraþjálfarar skráðu sig á fjarfyrirlestur sem haldinn var síðastliðinn laugardag fyrir félagsmenn FS. Leiðbeinandi var Mike Studer, PT, MHS, NCS, CEEAA, CWT, CSST

Lesa meira

17.4.2020 : Kjarasamningur FS og ríkis samþykktur

Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2019 – 31. mars 2023

Lesa meira

16.4.2020 : Sjúkraþjálfun í samkomubanni

Bráðaþjónusta sjúkraþjálfara og endurmat á viðmiðum

Lesa meira

16.4.2020 : Degi sjúkraþjálfunar 2020 aflýst

Eftir ítarlega skoðun stjórnar hefur sú ákvörðun verið tekin að aflýsa Degi sjúkraþjálfunar 2020

Lesa meira

8.4.2020 : Öndunaræfingar fyrir einstaklinga sem greinst hafa með Covid-19

Sjúkraþjálfarar Landspítala hafa tekið sama leiðbeiningar um öndunaræfingar sem nýtast einstaklingum með Covid-19 sjúkdóminn eða eru að ná sér eftir veikindi

Lesa meira

2.4.2020 : Fjarþjónusta sjúkraþjálfara hefur verið samþykkt hjá Sjúkratryggingum Íslands

Sjúkratryggingar Íslands sendu frá sér í gær gjaldskrá fyrir fjarmeðferð sjúkraþjálfara

Lesa meira