Fréttir: mars 2020

Fyrirsagnalisti

31.3.2020 : Endurgreiðslureglugerð hefur verið framlengd

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar starfa enn utan samnings við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ)

Lesa meira

27.3.2020 : WCPT - Heimssamband sjúkraþjálfara hefur tekið saman efni sem gagnast sjúkraþjálfurum á tímum COVID-19

Með hlýjum kveðjum og stuðningi sendir heimssambandið okkur yfirlit yfir gagnlegt efni

Lesa meira

27.3.2020 : Fjarsjúkraþjálfun- forrit og tækni

Samantekt á þeirri tækni sem sjúkraþjálfarar geta notað í fjarheilbrigðisþjónustu hafi þeir tilskyld leyfi

Lesa meira

27.3.2020 : Sjúkraþjálfun á bráðasjúkrahúsi fyrir einstaklinga með COVID-19

Sjúkraþjálfun og sérþekking sjúkraþjálfara nýtist skjólstæðingum og sjúklingum með COVID-19

Lesa meira

26.3.2020 : Fundað með SÍ um fjarsjúkraþjálfun

Tillögur hafa verið sendar SÍ um mögulega framkvæmd fjarsjúkraþjálfunar

Lesa meira

25.3.2020 : Reiknivél vegna breytingar á starfshlutfalli

BHM hefur bætt við reiknivél á heimsíðu sína til að auðvelda félagsmönnum að áætla breytingu á tekjum í breyttu starfshlutfalli

Lesa meira

24.3.2020 : Starfsstöðvar sjúkraþjálfara sem bjóða upp á bráðaþjónustu

Í ljósi faraldurs er ljóst að verkefni sjúkraþjálfara breytast.

Lesa meira

22.3.2020 : Tilkynning til félagsmanna vegna hertra aðgerða gegn Covid-19 faraldri

Sjúkraþjálfun þar sem er mikilvæg vegna endurhæfingar er heimil með skilyrðum um öflugar sóttvarnaráðstafanir

Lesa meira

19.3.2020 : Vegna endurgreiðslu á ráðstefnugjaldi fyrir Dag sjúkraþjálfunar 2020

Stjórn FS og IT-ráðstefnuskrifstofa eru að vinna hörðum höndum að útfærslu

Lesa meira

16.3.2020 : Verklagsreglur sjúkraþjálfunarstofu vegna Covid-19

Leiðbeiningar frá Landlækni breytast ört, allar verklagsreglur geta úreldast hratt og því mikilvægt að allir fylgist daglega með heimasíðu embættisins

Lesa meira

14.3.2020 : Sjúkraþjálfun og kórónaveiran Covid-19

Félagið vinnur ötullega þessa dagana að mörgum ólíkum þáttum vegna veirunnar. Sóttvarnir, réttindi sjúkraþjálfara, fjarsjúkraþjálfun.

Lesa meira

10.3.2020 : Degi sjúkraþjálfunar 2020 hefur verið frestað

Stjórn FS hefur tekið ákvörðun um að fresta Degi sjúkraþjálfunar um óákveðinn tíma, væntanlega fram á haustið

Lesa meira

10.3.2020 : Hreyfing og heilsa

Ertu í sóttkví? Ekki gleyma að hreyfa þig! Tenglar á myndbönd sem sýna góða hreyfingu sem hægt er að framkvæma í heimahúsum

Lesa meira

6.3.2020 : Staðan í kjaraviðræðum FS við ríki

Sam­komu­lag um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar hjá vakta­vinnu­fólki náðist í vikunni í kjaraviðræðum opinberra starfsmanna við ríki og sveit­ar­fé­lög

Lesa meira

4.3.2020 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2020 var haldinn þriðjudaginn 3. mars

Eftir hefðbundin aðalfundarstörf kom Ingvar Sverrisson frá AtonJL og ræddi við fundargesti um kynningar- og markaðsmál

Lesa meira

3.3.2020 : Upplýsingar um réttindi ef félagsmenn þurfa að fara í sóttkví vegna COVID-19

Réttindi launþega og sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara ef félagsmenn þurfa að fara í sóttkví

Lesa meira