Fréttir: 2024

Fyrirsagnalisti

25.6.2024 : Golfmót sjúkraþjálfara 2024

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 fer fram á Öndverðarnesvelli, Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) Í Grímsnesi, miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Skráning verður í gegnum GolfBox og opnar 14. ágúst klukkan 12:00.

Lesa meira

4.6.2024 : Tungumálakunnátta sjúkraþjálfara

Félag sjúkraþjálfara minnir á yfirlit yfir tungumálakunnáttu sjúkraþjálfara á innri vef heimasíðunnar

Lesa meira

31.5.2024 : Uppfærsla einingaverðs sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara samkvæmt nýsamþykktum samningi

Viðbótargjöld falla niður frá og með 1. júní 2024

Lesa meira

28.5.2024 : Nýr samningur Félags sjúkraþjálfara við Sjúkratrygginga Íslands hefur verið samþykktur

Góð þátttaka var í kosningu félagsfólks, en um 80% þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði

Lesa meira

21.5.2024 : Nýr samningur milli Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands bætir aðgengi að þjónustu og eflir gæðastarf

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar hafa starfað án samnings frá janúar 2020

Lesa meira

14.5.2024 : Dagur sjúkraþjálfunar 2024

Met þátttaka á ráðstefnunni var þriðja árið í röð

Lesa meira

21.3.2024 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara var haldinn þann 13. mars sl

Aðalfundurinn var blanda af staðfundi og fjarfundi, sem er fyrirkomulag sem reynst hefur vel síðustu ár

Lesa meira

15.2.2024 : Formannskjör FS - kosning hafin - leiðbeiningar

Úrslit verða kynnt félagsfólki þegar kosningu lýkur

Lesa meira

13.2.2024 : Kynningarbréf frambjóðenda til formanns Félags sjúkraþjálfara

Kosning verður rafræn og fer fram 15. og 16. febrúar nk

Lesa meira

26.1.2024 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2024

Kallað er eftir framboðum til trúnaðarstarfa

Lesa meira

24.1.2024 : Rekstraraðilaskrá birt á heimasíðu Embættis landlæknis

Markmið slíkrar birtingar er að tryggja gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

24.1.2024 : Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki

Styrkhafar eru kynntir á Degi sjúkraþjálfunar þann 3. maí 2024

Lesa meira