Fréttir: 2024

Fyrirsagnalisti

10.10.2024 : Nýr fjögurra ára samningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið samþykktur

Nýr langtímasamningur Félags sjúkraþjálfara við ríkið hefur nú verið samþykktur af meirihluta félagsfólks í kosningu sem lauk á hádegi í dag. 

Lesa meira

2.10.2024 : Félag sjúkraþjálfara og samninganefnd ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning til fjögurra ára

Samninganefnd er ánægð með að hafa náð samningum fyrir hönd félagsfólks og mun samningurinn gilda afturvirkt frá 31.mars 2024.

Lesa meira

5.9.2024 : Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar er 8. september

Þema dagsins er MJÓBAKSVERKIR

Lesa meira

21.8.2024 : Upplýsingar um innleiðingu á nýjum samningi við Sjúkratryggingar

Félagið hefur undanfarið verið í samtali við Sjúkratryggingar til að tryggja farsæla innleiðingu nýs samnings sem tekur gildi þann 1.október 2024. 

Lesa meira

25.6.2024 : Golfmót sjúkraþjálfara 2024

Golfmót sjúkraþjálfara 2024 fer fram á Öndverðarnesvelli, Golfklúbbi Öndverðarness (GÖ) Í Grímsnesi, miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi. Skráning verður í gegnum GolfBox og opnar 14. ágúst klukkan 12:00.

Lesa meira

4.6.2024 : Tungumálakunnátta sjúkraþjálfara

Félag sjúkraþjálfara minnir á yfirlit yfir tungumálakunnáttu sjúkraþjálfara á innri vef heimasíðunnar

Lesa meira

31.5.2024 : Uppfærsla einingaverðs sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara samkvæmt nýsamþykktum samningi

Viðbótargjöld falla niður frá og með 1. júní 2024

Lesa meira

28.5.2024 : Nýr samningur Félags sjúkraþjálfara við Sjúkratrygginga Íslands hefur verið samþykktur

Góð þátttaka var í kosningu félagsfólks, en um 80% þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði

Lesa meira

21.5.2024 : Nýr samningur milli Félags sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands bætir aðgengi að þjónustu og eflir gæðastarf

Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar hafa starfað án samnings frá janúar 2020

Lesa meira

14.5.2024 : Dagur sjúkraþjálfunar 2024

Met þátttaka á ráðstefnunni var þriðja árið í röð

Lesa meira

21.3.2024 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara var haldinn þann 13. mars sl

Aðalfundurinn var blanda af staðfundi og fjarfundi, sem er fyrirkomulag sem reynst hefur vel síðustu ár

Lesa meira

15.2.2024 : Formannskjör FS - kosning hafin - leiðbeiningar

Úrslit verða kynnt félagsfólki þegar kosningu lýkur

Lesa meira

13.2.2024 : Kynningarbréf frambjóðenda til formanns Félags sjúkraþjálfara

Kosning verður rafræn og fer fram 15. og 16. febrúar nk

Lesa meira

26.1.2024 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2024

Kallað er eftir framboðum til trúnaðarstarfa

Lesa meira

24.1.2024 : Rekstraraðilaskrá birt á heimasíðu Embættis landlæknis

Markmið slíkrar birtingar er að tryggja gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

24.1.2024 : Stjórn Vísindasjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki

Styrkhafar eru kynntir á Degi sjúkraþjálfunar þann 3. maí 2024

Lesa meira