Fréttir: apríl 2025

Fyrirsagnalisti

8.4.2025 : Dagur sjúkraþjálfunar 2025

Dagur sjúkraþjálfunar 2025 verður haldinn þann 9.maí næstkomandi í Smárabíói. 

Lesa meira

4.4.2025 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2025

Aðalfundur félagsins fór fram þann 3.apríl 2025. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem lagabreytingartillögur, ársreikningar og fjárhagsáætlun stjórnar var samþykkt af fundargestum.

Lesa meira