Fréttir: 2019

Fyrirsagnalisti

20.12.2019 : Gleðileg jól

Skrifstofa Félags sjúkraþjálfara verður lokuð milli jóla og nýjárs

Lesa meira

20.12.2019 : Dómsorð vegna deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga

Sjúkraþjálfarar unnu málið

Lesa meira

12.12.2019 : Nýr starfsmaður á skrifstofu FS

Steinunn S. Ólafardóttir sjúkraþjálfari hefur verið ráðin til starfa á skrifstofu félagsins og hefur hún störf á nýja ári

Lesa meira

12.12.2019 : Kallað er eftir framboðum til formanns FS

Sitjandi formaður gefur kost á sér til endurkjörs

Lesa meira

2.12.2019 : Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki.

Styrkjum úr Vísindasjóði verður úthlutað á Degi Sjúkraþjálfunar, þann 20. mars 2020. Frestur til að skila inn umsóknum er til kl.23:59 þann 15. janúar 2019. Rétt til að sækja um styrki eiga fullgildir og skuldlausir félagsmenn FS.

Lesa meira

27.11.2019 : Desemberuppbót 2019

Þann 1. desember 2019 skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Lesa meira

21.11.2019 : Gerðardómari skipaður í máli FS og SÍ

Úrskurður skal liggja fyrir ekki síðar en um miðjan desember 2019

Lesa meira

21.11.2019 : Formaður FS býður sig fram til endurkjörs til tveggja ára

Tilkynning skv starfsreglum kjörstjórnar

Lesa meira

21.11.2019 : Fjölmiðlaumfjöllun síðustu viku

Málefni sjúkraþjálfara fengu mikla athygli í fjölmiðlum

Lesa meira

14.11.2019 : Samkomulag hefur náðst milli FS og SÍ

Fréttatilkynning

Lesa meira

11.11.2019 : Félaginu hefur borist bréf frá SÍ

SÍ halda fast í fyrri yfirlýsingu

Lesa meira

8.11.2019 : Rangar fullyrðingar á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands.

Félag sjúkraþjálfara hafnar túlkun SÍ

Lesa meira

7.11.2019 : Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar segja sig af samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Frá og með 12. nóvember nk munu sjúkraþjálfarar ekki starfa á samningi við SÍ

Lesa meira

6.11.2019 : Annmarkar við kaup ríkisins á heilbrigðisþjónustu

Málþing FS o.fl. þriðjudaginn 12. nóvember nk kl 13.30 - 16

Lesa meira

14.10.2019 : Af ENPHE ráðstefnu í Hollandi

Björg Guðjónsdóttir var endurkjörn í stjórn ENPHE

Lesa meira

14.10.2019 : Námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ ályktar um útboðsmál í sjúkraþjálfun

Námsbrautin lýsir áhyggjum af klínískri kennslu nema í nýju fyrirkomulagi

Lesa meira

14.10.2019 : BHM ályktar um útboðsmál í sjúkraþjálfun

BHM lýsir áhyggjum af minnkuðum hvata til framhaldsmenntunar sjúkraþjálfara

Lesa meira

7.10.2019 : Frestun útboðs

SÍ hafa ákveðið að framlengja útboðsfrest vegna sjúkraþjálfunar til 15. janúar 2020

Lesa meira

26.9.2019 : Ályktun sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Samþykkt á félagsfundi þann 17. sept sl.

Lesa meira

20.9.2019 : Öflug samstaða

Meira en 95% hafa skilað inn umboðum

Lesa meira

5.9.2019 : Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar er 8. september

Þema dagsins í ár er krónískir verkir – FS verður á LÝSUnni á Akureyri

Lesa meira

5.9.2019 : Útboðsgögn varðandi sjúkraþjálfun komin á vef Ríkiskaupa

Hvetjum sjálfstætt starfandi félagsmenn til að kynna sér gögnin vel

Lesa meira

28.8.2019 : SÍ hefur tilkynnt breytingar á fyrirkomulagi vegna sjúkraþjálfunar

Ríkiskaupum hefur verið falið að bjóða út sjúkraþjálfun

Lesa meira

28.8.2019 : Vetrardagskrá Norðurlandsdeildar Félags sjúkraþjálfara

Stútfull dagskrá af spennandi efni

Lesa meira

24.8.2019 : Golfmót sjúkraþjálfara

Fer fram á Korpu, Golfklúbbi Reykjavíkur, föstudaginn 30. ágúst 

Lesa meira

21.8.2019 : Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar 8. september

Þema dagsins í ár er krónískir verkir

Lesa meira

21.8.2019 : LÝSA 2019 - Hof Akureyri

FS tekur þátt í rokkhátíð samtalsins í þriðja skipti

Lesa meira

15.8.2019 : Kjaraviðræður við ríki eru farnar af stað eftir sumarhlé

Tveir samningafundir með ríki í þessari viku

Lesa meira

28.6.2019 : Sumarfrí á skrifstofu

Gleðilegt sumar

Lesa meira

24.6.2019 : Útskrift sjúkraþjálfara 2019

Fyrsti hópur sjúkraþjálfara sem útskrifast með meistaragráðu í sjúkraþjálfun til starfsréttinda

Lesa meira

13.6.2019 : Ellen Dahl Wessman sjúkraþjálfari er látin

Ellen lést í hörmulegu flugslysi um síðustu helgi

Lesa meira

6.6.2019 : Til sjálfstætt starfandi félagsmanna

Rammasamningur SÍ útrunninn

Lesa meira

30.5.2019 : Magnús Ólafsson sjúkraþjálfari er látinn

Frumkvöðull í sjúkraþjálfun og vinnuvernd

Lesa meira

23.4.2019 : Doktorsvörn – Atli Ágústsson sjúkraþjálfari

Doktorsvörn miðvikudaginn 24. apríl kl. 13:00

Lesa meira

23.4.2019 : Formaður FS tekur sæti í stjórn ER-WCPT

Unnur Pétursdóttir, formaður FS mun taka sæti í stjórn Evrópudeildar sjúkraþjálfara nú í sumar

Lesa meira

14.3.2019 : Doktorsvörn - Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari

Doktorsvörn í líf- og læknavísindum fimmtudaginn 21. mars kl. 13:00

Lesa meira

14.3.2019 : Ný stjórn Félag sjúkraþjálfara

Fyrsti fundur haldinn 12. mars 2019

Lesa meira

14.3.2019 : Dagur sjúkraþjálfunar, 15. mars 2019

Dagurinn verður haldinn að Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Lesa meira

1.3.2019 : Aðalfundur FS var haldinn þann 28. febrúar 2019

Fjölmenni tók þátt í umræðum

Lesa meira

27.2.2019 : Aðalfundur FS 2019

Haldinn fimmtudaginn 28. feb kl 17.30

Lesa meira

21.2.2019 : Fundur fagnefndar ER-WCPT á Íslandi

Fundað var með Heilsugæslu og Heilbrigðisráðuneyti

Lesa meira

13.2.2019 : Endurnýjaður stofnanasamningur HSS

Skrifað var undir nýjan samning sl. mánudag

Lesa meira

7.2.2019 : Opnað hefur verið fyrir skráningu á Dag sjúkraþjálfunar 2019

Dagurinn verður haldinn á Hilton Hótel Nordica, föstudaginn 15. mars 2019

Lesa meira

7.2.2019 : Opinn fundur með fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara

Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins hjá BHM, Borgartúni 6, fimmtudagskvöldið 14. febúar kl 20.00

Lesa meira

31.1.2019 : Aðalfundur Norðurlandsdeildar FS

Eydís Valgarðsdóttir er nýr formaður deildarinnar

Lesa meira

24.1.2019 : Af sjúkraþjálfurum landsliðs okkar í handknattleik karla

Hildur Sólveig Sigurðardóttir sjúkraþjálfari tók hús á sjúkraþjálfurum landsliðsins okkar eftir leikinn í München og sendi félaginu þennan skemmtilega pistil

Lesa meira

17.1.2019 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2019

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl 17

Lesa meira

14.1.2019 : Fagnefnd Evrópudeildar sjúkraþjálfara fundar á Íslandi í febrúar 2019

Formaður Evrópudeildarinnar, Esther Mary D’Arcy, kemur með hópnum til landsins

Lesa meira

3.1.2019 : Nýjárspistill 2019

Nokkur orð frá formanni FS

Lesa meira

3.1.2019 : Fækkun skipta í sjúkraþjálfun

Ný reglugerð skerðir rétt sjúkratryggðra til sjúkraþjálfunar

Lesa meira