Fréttir: 2014

Fyrirsagnalisti

23.12.2014 : Gleðileg jól – farsælt komandi ár

Nýjársfagnaður föst. 9. janúar kl 17.30

Lesa meira

19.12.2014 : Er of mikið álag á börnunum okkar - framhald

Hádegisráðstefna föstudaginn 19. desember Lesa meira

11.12.2014 : Nýr doktor í sjúkraþjálfun

Guðný Lilja Oddsdóttir

Lesa meira

11.12.2014 : Smáþjóðaleikarnir – sjálfboðaliðar

Haldnir á Íslandi  1. – 6. júní 2015   

Lesa meira

9.12.2014 : Er of mikið álag á börnunum okkar ?

Hádegisráðstefna Íþróttabandalags Reykjavíkur föst. 12. des

Lesa meira

8.12.2014 : Formaður hjá Velferðarnefnd Alþingis

Vinnuvika formanns hófst að þessu sinni hjá velferðarnefnd Alþingi. Efni fundarins var þingsályktunartillaga um fjarheilbrigðisþjónusu og þá möguleika sem í henni felast. Félag sjúkraþjálfara sendi inn umsögn um efnið, sem vakti næga athygli til að við vorum kölluð til þessa fundar.

Lesa meira

8.12.2014 : Við vonumst eftir þátttöku þinni

Frá námsbraut í sjúkraþjálfun við HÍ Lesa meira

8.12.2014 : Tilkynning frá WCPT

Heimsþing á tveggja ára fresti

Lesa meira

1.12.2014 : Hollandsferð formanns

IMA verkefnið gengur út á að þróa næstu kynslóð KINE tækjanna. KNGF er hollenska sjúkraþjálfarafélagið, eitt hið öflugasta í heimi. Lesa meira

1.12.2014 : Doktorsvörn – meistaravörn 

Föst. 5.des kl 11 og 13 Lesa meira

20.11.2014 : Hvernig tölum við fyrir sjúkraþjálfun? 

Spennandi umræðudagur í Óðinsvéum, Danmörku, þann 19. feb 2015.

Lesa meira

15.11.2014 : Vísindaferð FS á Landakot

Vísindaferð FS var farin fimmtudaginn 6. nóvember sl. 

Lesa meira

15.11.2014 : Í jafnvægi - myndband

Íslenskt fræðslumyndband um jafnvægi og jafnvægisþjálfun

Lesa meira

15.11.2014 : Hverjir ætla á heimsþing WCPT?

Haldið í Singapore, dagana 1 – 4 mai, 2015 Lesa meira

15.11.2014 : Viðreisn í heilbrigðiskerfinu

Af fundi, sem haldinn var 11. nóvember sl. Lesa meira

15.11.2014 : Sjúkraþjálfarar í fjölmiðlum

Doktorsgráða og umfjöllun um hreyfingarleysi barna Lesa meira

10.11.2014 : Vísindadagur Reykjalundar, haldinn í 11. sinn

Vísindadagur Reykjalundar verður haldinn í 11. sinn föstudaginn 21. nóvember kl. 13-16.

Lesa meira

10.11.2014 : Málstofur fyrir stundakennara í sjúkraþjálfun við HÍ

Stefna og lykilþættir nýrrar kennsluskrár

Í ágúst hófu 35 nemendur nám í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Þessi föngulegi hópur er sá fyrsti sem mun fylgja nýrri kennsluskrá þar sem grunnnám í sjúkraþjálfun spannar 5 ár og lýkur með meistaraprófi.  Í tilefni þessa áfanga var gefin út ný stefna fyrir nám í sjúkraþjálfun við HÍ og í stefnunni voru skilgreindir lykilþættir sem eiga að vera einkennandi fyrir námið í heild sinni. 

Lesa meira

3.11.2014 : Vísindaferð á Landakot

Vísindaferð á Landakot verður farin þann 6. nóv nk  kl. 17 - 19

Kynning verður á stofnuninni og þeirri starfsemi sem þar fer fram með sérstakri áherslu á þær jafnvægisrannsóknir sem fara fram á staðnum.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á physio@physio.is

Lesa meira

3.11.2014 : Mannréttindi fyrir alla

Framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands

Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 9.00 – 16.00.
Hilton Hóteli Nordica Suðurlandsbraut 2

Lesa meira

3.11.2014 : Fötluð börn og ungmenni í samfélagi nútímans

Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við
Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um fötlunarrannsóknir.

 Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um efnið.

Lesa meira

3.11.2014 : Fundur Félags sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu

Á aðalfundi FSSH tókst ekki að kjósa formann og boðum við því framhaldsaðalfund sem verður haldinn á Æfingastöð SLF Háaleitisbraut 13  þann  5. nóvember kl 18:30

 Dagskrá: Kosning formanns.

Strax að loknum aðalfundi verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn á sama stað.  Hafdís Ólafsdóttir mun kynna nudd Gerdu Geddis.

Lesa meira

16.10.2014 : Stefnumótunardagur FS

Stefnumótunarfundur FS var haldinn sl föstudag, þann 10. október. Ríflega 40 sjúkraþjálfarar lögðu daglegt amstur til hliðar til að setjast á rökstóla og rýna inn í framtíðina bæði með félagið okkar og fagið í huga. Ánægjulegt var hversu fjölbreyttur hópur mætti á daginn. Þarna voru verktakar og launþegar, ungir og eldri, karlar og konur, höfuðborgarbúar og landsbyggðarfólk.

Lesa meira

2.10.2014 : Stefnumótunardagur Félags sjúkraþjálfara

Stjórn FS hefur ákveðið að efni til stefnumótunardags félagsins föstudaginn 10. október nk. Tilgangurinn er að kalla saman félagsmenn og fá fram skoðanir og hugmyndir félagsmanna að stefnu félagsins og tillögur að því hvernig við viljum móta framtíð félagsins og fagsins. Stjórn hvetur sem allra flesta til að mæta og leggja sitt af mörkum til stefnumótunar. Lesa meira

2.10.2014 : Innleiðing Hreyfiseðils

Formaður FS fékk að fylgjast með innleiðingarferli Hreyfiseðils í gær, þegar þau Auður Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari og Jón Steinar Jónsson, heilsugæslulæknir, fóru á Sauðárkrók og í Fjallabyggð og héldu fundi með heilbrigðisstarfsfólki á þessum stöðum. Lesa meira

2.10.2014 : Fundur faghóps um barnasjúkraþjálfun

Fyrsti haustfundur faghóps um barnasjúkraþjálfun Verður haldinn fimmtudaginn 16.október kl 12:00-13:00 á Greiningar og ráðgjafarstöð   Hanna Marteinsdóttir sjúkraþjálfari segir frá heimsókn sinni til Frambu  í Noregi Lesa meira

2.10.2014 : Lýðheilsunefnd heilbrigðisráðherra

Félagið fagnar því að eiga tvo fulltrúa stéttarinnar í þessari mikilvægu nefnd Lesa meira

15.9.2014 : Fræðslu- og kynningarbás á Reykjavíkurmaraþoni

Stjórn FS tók þá ákvörðun að prufa að vera með fræðslu- og kynningarbás á skráningasvæði Reykjavíkurmaraþons þann 23. ágúst sl. Veigur Sveinsson, varaformaður félagsins tók að sér að annast framkvæmdina og fékk til liðs við sig vaska sveit sjúkraþjálfara, sem starfað hafa með hlaupurum og íþróttafólki almennt. Lesa meira

15.9.2014 : Til sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Í samræmi við samstarfssamning Félags sjúkraþjálfara og SÍ hefur nú verið gengið frá viðauka við rammasamning sjúkraþjálfara við SÍ,sem varðar meðferð barna í leikskólum, sjá meðfylgjandi.

Lesa meira

15.9.2014 : Þar sem framboð og eftirspurn eftir hreyfingu mætast

Nú í vetrarbyrjun, þegar fólk er að leita sér að hreyfingu, eru allir þeir sem standa fyrir þjálfun eða hreyfingu eindregið hvattir að skrá það á vefinn www.hreyfitorg.is . Að sama skapi eru þeir sem leita að hreyfitilboðum fyrir sig eða skjólstæðinga sína hvattir til að nýta sér vefinn.

Lesa meira

22.5.2014 : Framhaldsfundur Félags sjúkraþjálfara

Útdráttur Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce ultricies purus ut augue faucibus lobortis sit amet eget massa. Ut convallis congue bibendum. Duis malesuada purus sit amet lectus consequat at bibendum sem tempor.

Lesa meira