Fréttir: 2015

Fyrirsagnalisti

22.12.2015 : Gleðileg jól

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Lesa meira

16.12.2015 : Fimm íslenskir sjúkraþjálfarar útskrifast sem Osteopractorar

Osteopractor er framhaldsnám fyrir lækna og sjúkraþjálfara

Lesa meira

7.12.2015 : ICF: Alþjóðlegt flokkunarkerfi um færni, fötlun og heilsu, stutt útgáfa 

Fyrsta sinn sem kerfið kemur út á prenti á íslenskri tungu

Lesa meira

7.12.2015 : Vísindasjóður FS óskar eftir styrkumsóknum

Stjórn Vísindasjóðs FS auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2016

Lesa meira

3.12.2015 : Ráðstefna doktorsnema í heilbrigðisvísindum við HÍ 

Haldin 9. desember nk. Þrír sjúkraþjálfarar, doktorsnemar, halda erindi

Lesa meira

19.11.2015 : Sjúkraþjálfarinn er kominn út

Síðara tölublað ársins er komið út, stútfullt af áhugaverðu efni

Lesa meira

12.11.2015 : Vísindadagur á Reykjalundi

Árlegur vísindadagur Reykjalundar verður haldinn föstudaginn 27. nóvember kl 12.30

Lesa meira

12.11.2015 : Samningur FS við SFV samþykktur

Samningurinn er afturvirkur frá 1. mars 2015

Lesa meira

5.11.2015 : Fundir formanns með félagsmönnum í trúnaðarstöðum

Formaður fundaði með nefndum, faghópum og undirfélögum

Lesa meira

29.10.2015 : Vísindaferð á  Æfingastöðina

Föstudaginn 6. nóvember kl.  17

Lesa meira

26.10.2015 : Skrifað undir kjarasamning við SFV

Samningurinn afturvirkur frá 1. mars 2015

Lesa meira

22.10.2015 : Kynningarfyrirlestur við Heilbrigðisvísindasvið

Kristín Briem, prófessor við Námsbraut í sjúkraþjálfun, kynnir sín helstu störf

Lesa meira

22.10.2015 : Faghópur um endurhæfingu krabbameinsgreindra

Fræðslufundur 6. nóvember – fyrir vísindaferð FS

Lesa meira

19.10.2015 : ER-WCPT menntunarráðstefnan

Liverpool - nóvember 2016 – kallað eftir ágripum

Lesa meira

9.10.2015 : Staðan í viðræðum við SFV - 2

Úrskurður gerðardóms lagður til grundvallar

Lesa meira

6.10.2015 : Íslenskt MS verkefni verðlaunað 

Fulltrúi Íslands kosinn í stjórn ENPHE samtakanna

Lesa meira

6.10.2015 : Frá Endurmenntun HÍ

Ný námskeið í boði

Lesa meira

1.10.2015 : Staða sérfræðings í Velferðarráðuneytinu

Tækifæri fyrir framsækna sjúkraþjálfara 

Lesa meira

1.10.2015 : Meistaranám í hreyfivísindum

Námsbraut í sjúkraþjálfun, Læknadeild, HÍ býður upp á nám til meistaragráðu (MS) í hreyfivísindum

Lesa meira

24.9.2015 : Staða samningamála FS við SFV

Samningaviðræður standa yfir

Lesa meira

17.9.2015 : Líkamleg virkni og ristruflanir karla

Fyrirlestur í boði námsbrautar í sjúkraþjálfun, fim 1. október kl 12.00 – 12.45

Lesa meira

9.9.2015 : Stjórn og kjaranefnd FS

Fundur stjórnar og kjaranefndar var haldinn á alþjóðlegum degi sjúkraþjálfunar

Lesa meira

9.9.2015 : Stofnfundur nýs faghóps

Faghópur um sjúkraþjálfun og endurhæfingu krabbameinsgreindra

Lesa meira

9.9.2015 : Aðalfundur FSSH

Félag sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu

Lesa meira

8.9.2015 : Í dag, 8. september, er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar

Sjúkraþjálfarar fagna þessum degi ásamt 160.000 starfssystkinum um allan heim.

Lesa meira

3.9.2015 : Alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar

Þriðjudagurinn 8. september

Lesa meira

3.9.2015 : Alþjóðadagurinn 8. sept

Fréttatilkynning frá WCPT

Lesa meira

3.9.2015 : Reykjavíkurmaraþon 2015

Félagið var með fræðslubás

Lesa meira

3.9.2015 : Frá Endurmenntun HÍ

Námskeiðsframboð á haustmisseri - heilbrigðissvið

Lesa meira

1.9.2015 : Prófessor í sjúkraþjálfun við HÍ

Kristín Briem hefur verið skipuð fyrsti prófessorinn í sjúkraþjálfun við HÍ

Lesa meira

27.8.2015 : Kynning á úrskurði Gerðardóms

Vinnustaðafundir í næstu viku

Lesa meira

20.8.2015 : Fræðslubás Reykjavíkurmaraþon

Sjúkraþjálfarar með fræðslubás á skráningarsvæði Reykjavíkurmaraþons

Lesa meira

19.8.2015 : Úrskurður gerðardóms 14. ágúst 2015

Gerðardómur birti úrskurð sinn um kaup og kjör félagsmanna aðildarfélaga BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga þann 14. ágúst sl.

Lesa meira

12.8.2015 : Reykjavíkurmaraþon – sjúkraþjálfarar óskast

Ertu hlaupari? Þjónustar þú/þín stofa hlaupara?

Lesa meira

11.8.2015 : Námskeið um vægan heilaskaða

"When mild is not mild" - Námskeið  Félags Talmeinafræðinga á Íslandi - 9. okt

Lesa meira

4.8.2015 : Námskeið á Akureyri

Dynamic Tape – 29. ágúst

Lesa meira

21.7.2015 : Niðurstaða Héraðsdóms

Ríkið sýknað - næsta stopp er Hæstiréttur Lesa meira

15.7.2015 : Dæmt í máli BHM gegn ríki í dag, 15. júlí 2015

Sjá upplýsingar í meðfylgjandi fréttabréfi frá BHM Lesa meira

2.7.2015 : Staðan í kjarabaráttu félagsmanna FS hjá ríki

Gerðardómur Alþingis - málsókn BHM gegn ríki

Lesa meira

2.7.2015 : Staða kjarabaráttusjóðs FS

Sjúkraþjálfarar – vel gert !

Lesa meira

2.7.2015 : Frá velferðarnefnd Alþingis

Aðgerðaáætlun til eflingar fjarheilbrigðisþjónustu

Lesa meira

25.6.2015 : Kjaradeila BHM og ríkisins

Félag sjúkraþjálfara er aðili að BHM. Staðan 24. júní 2015

Lesa meira

25.6.2015 : Twitter samtalsráðstefna  - Frá rannsóknum til meðferðar

Research into practice #physiotalk on Monday 6th July 2015

Lesa meira

25.6.2015 : Sjúkraþjálfarar í WOW Cyclothon

Hjólreiðakeppni á hringveginum

Lesa meira

18.6.2015 : Undirskriftir skjólstæðinga

Ný lausn í boði

Lesa meira

18.6.2015 : Óskum eftir efni í næsta Sjúkraþjálfara

Viltu láta birta ritrýnda grein eftir þig?

Lesa meira

18.6.2015 : Meistarapróf í Læknadeild

Björk Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari

Lesa meira

8.6.2015 : Golfmót sjúkraþjálfara 2015

Haldið í Hveragerði, 5. júní

Lesa meira

5.6.2015 : Þögul mótmæli föstudag 5. júní

Þögul mótmæli í dag kl 9.15 við Stjórnarráðið. Við erum orðlaus yfir framkomu ríkisins gagnvart starfsmönnum sínum

Lesa meira

2.6.2015 : Nálastungunámskeið II

Akureyri og Reykjavík, haust 2015

Lesa meira

28.5.2015 : Að brúka bekki

Samfélagsverkefni FS árið 2015

Lesa meira

21.5.2015 : Meistarapróf í Læknadeild

Marrit Meintema, sjúkraþjálfari, heldur fyrirlestur um verkefni sitt: “Hryggrauf á Íslandi-Faraldsfræði, heilsa og líðan meðal fullorðinna.”

Lesa meira

21.5.2015 : Góðar fréttir og slæmar fréttir

Af kjarabaráttumálum

Lesa meira

18.5.2015 : Golfmót sjúkraþjálfara 

Golfmót sjúkraþjálfara verður haldið á Gufudalsvelli – Golfklúbbi Hveragerðis föstudaginn 5. júní 2015

Lesa meira

18.5.2015 : Munið eftir facebook-síðu félagins

Facebook-síða félagsins er opin öllum og fólk þarf ekki að vera sjálft á facebook til að komast inn á hana.

Lesa meira

15.5.2015 : Staða samningaviðræðna við ríkið

Staða viðræðna BHM, og þar með FS, við ríki, dags. 15. maí 2015

Lesa meira

13.5.2015 : Heimsþing WCPT 2015

Haldið í Singapore, 1. – 4. maí 2015

Lesa meira

13.5.2015 : Aðalfundur WCPT 2015

Haldinn í Singapore, 28.apríl – 1.maí 2015

Lesa meira

4.5.2015 : Kynning á BS-verkefnum útskriftarnema í sjúkraþjálfun.

Kynningin verður haldin föstudaginn 8. maí n.k. kl. 09.00-14.30

Lesa meira

25.4.2015 : Vísindaferð Norðurlandsdeildar FS

Austurlandið verður heimsótt helgina 9. – 10. maí

Lesa meira

23.4.2015 : Aðalfundur og heimsþing WCPT

Aðalfundir WCPT eru haldnir á 4 ára fresti

Lesa meira

23.4.2015 : Þórunn Sveinbjarnardóttir er nýr formaður BHM

Aðalfundur BHM fór fram þann 22. apríl

Lesa meira

20.4.2015 : Kynning á BS-verkefnum útskriftarnema í sjúkraþjálfun

Föstudaginn 8. maí nk. kl. 09.00-14.30 Lesa meira

17.4.2015 : IMA fundur Madrid 

Staða verkefnisins nú er sú að prototýpa tækisins var kynnt í fyrsta skipti. 

Lesa meira

17.4.2015 : Málstofa nema í meistaranámi

Málstofa nemenda í meistaranámi í hreyfivísindum verður n.k. miðvikudag 22.apríl milli kl.8:30-12:00 á Háskólatorgi  Lesa meira

13.4.2015 : Austurlandsdeild Félags Sjúkraþjálfara

Af aðalfundi, dags. 19. mars sl.

Lesa meira

13.4.2015 : Nám í fötlunarfræði við HÍ

Fötlunarfræði er þverfræðileg grein sem leggur áherslu á félagslegan skilning á fötlun og rannsakar þátt menningar og umhverfis í að skapa og viðhalda fötlun.

Lesa meira

13.4.2015 : Womans‘s Health Physiotherapy Summit 

Bretland 4. júlí 2015

Lesa meira

9.4.2015 : Verkfall sjúkraþjálfara hjá ríki, þann 9 apríl sl.

Fjölmennir samstöðufundir voru haldnir í Reykjavík og á Akureyri, auk þess sem félagar víðar á landinu hittust til skrafs og ráðgerða.

Lesa meira

9.4.2015 : Verkfall sjúkraþjálfara hjá ríki, þann 9 apríl sl.

Fjölmennir samstöðufundir voru haldnir í Reykjavík og á Akureyri, auk þess sem félagar víðar á landinu hittust til skrafs og ráðgerða.

Lesa meira

9.4.2015 : Sjúkraþjálfarar – Vel gert 

Sjúkraþjálfarar alls staðar á landinu og í öllum geirum sjúkraþjálfunar standa þétt við bakið á kollegunum hjá ríkinu!

Lesa meira

9.4.2015 : Sjúkraþjálfarar – Vel gert 

Sjúkraþjálfarar alls staðar á landinu og í öllum geirum sjúkraþjálfunar standa þétt við bakið á kollegunum hjá ríkinu!

Lesa meira

9.4.2015 : Frá Félagi sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu (FSSH)

Af ráðstefnum þessa geira sjúkraþjálfunar

Lesa meira

9.4.2015 : Eigindlegt samræðuþing HA

Akureyri - 13. apríl 2015

Lesa meira

7.4.2015 : Menntun skal metin til launa

Samstöðufundur BHm félaganna 9. apríl kl. 13

Lesa meira

7.4.2015 : Staða félagsmanna okkar hjá ríki

Viðræður BHM við ríkið eru strand og aðgerðir eru hafnar til að knýja á um bætt kjör

Lesa meira

26.3.2015 : Af fundi norrænna formanna sjúkraþjálfara

Haldinn í Kaupmannahöfn dagana 25. - 26. mars 2015 Lesa meira

26.3.2015 : Krafa í heimabanka vegna kjarabaráttu

Kjarabaráttan kemur okkur öllum við

Lesa meira

20.3.2015 : Sjúkraþjálfarar hjá ríki leggja niður störf þann 9. apríl nk eh

Aðgerðir til að knýja á um gerð nýs kjarsamnings voru samþykktar með 97,9 % atkvæða

Lesa meira

19.3.2015 : The Crash Reel -heimildarmynd um heilaskaða

Fjallar um snjóbrettakappa sem hlaut heilaskaða við iðkun íþróttar sinnar. Sýnd í Bío Paradís 24. og 25. mars nk

Lesa meira

19.3.2015 : Styrkur til rannsókna á sviði bæklunarlækninga með áherslu á stoðkerfissjúkdóma

Sjóður Sigríðar Lárusdóttur auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur rennur út 13. apríl 2015. Lesa meira

16.3.2015 : Kynning á Miiti þjálfun - Akureyri

Frá Norðurlandsdeild FS Lesa meira

12.3.2015 : Vísindaferð – Heilsuborg

Föstudaginn 17. apríl kl 17.00 

Lesa meira

12.3.2015 : Sjúkraþjálfarar í fjölmiðlum undanfarna daga

Sjúkraþjálfarar hafa margt fram að færa

Lesa meira

10.3.2015 : Að loknum Degi sjúkraþjálfunar 2015

Frábærum Degi sjúkraþjálfunar og 75 ára afmælishátíð er lokið. 

Lesa meira

10.3.2015 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2015

Helstu atriði frá aðalfundi félagsins, dags. 5. mars 2015 Lesa meira

10.3.2015 : Styrkir til rannsókna vegna eyrnasuðs (tinnitus)

Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2015.

Lesa meira

3.3.2015 : Dagur sjúkraþjálfunar 2015

Nú styttist í Dag sjúkraþjálfunar, sem haldinn verður föstudaginn 6. mars 2015 í Hörpu, Reykjavík. Dagskráin stendur yfir allan daginn, frá 8.30 – 18.00. Lesa meira

3.3.2015 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2015

Minnum á aðalfund félagsins, sem haldinn verður fimmtudaginn 5. mars kl 19.30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík.

Lesa meira

27.2.2015 : Til félagsmanna FS sem starfa á samningi við SÍ

Hér er um mikið hagsmunamál að ræða fyrir sjúkraþjálfara sem starfa á samningi við SÍ og verður það kynnt  á aðalfundi FS þann 5. mars nk.

Lesa meira

26.2.2015 : Af vettvangi kjaramála

Fundur á Landspítala, Hringssal, 27. feb kl 13

Lesa meira

26.2.2015 : Dynamic Tape - grunnnámskeið

Grunnnámskeið miðvikudaginn 18. mars kl. 13-19

Lesa meira

19.2.2015 : Aðalfundur FS - 2015

Aðalfundur FS verður haldinn fim. 5. mars 2015 kl 19:30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík. Lesa meira

19.2.2015 : Við gerum það sem gera þarf

Skilaboð sjúkraþjálfara til samninganefndar sinnar í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið eru skýr

Lesa meira

19.2.2015 : Basic Body Awareness Methodology (BBAM) -  Bergen

Frá Bergen University College

Lesa meira

12.2.2015 : Stofnun faghóps um íþróttasjúkraþjálfun

Við hvetjum alla þá sjúkraþjálfara sem starfa með íþróttafólki að mæta og taka þátt í mótun hópsins frá byrjun.

Lesa meira

5.2.2015 : Félag sjúkraþjálfara óskar eftir framboðum í stjórn og nefndir félagins

Framboð, ábendingar og tilnefningar má senda á uppstillingarnefnd og ritara

Lesa meira

5.2.2015 : Ætlar þú á námskeið – Skráðu þig

Fátt er gremjulegra en að heyra að fella hafi þurft niður námskeið vegna ónógrar þátttöku, en heyra svo í félagsmönnum að þeir hafi nú ætlað sér að fara, en bara ekki komið í verk að skrá sig.

Lesa meira