Fréttir: mars 2015

Fyrirsagnalisti

26.3.2015 : Af fundi norrænna formanna sjúkraþjálfara

Haldinn í Kaupmannahöfn dagana 25. - 26. mars 2015 Lesa meira

26.3.2015 : Krafa í heimabanka vegna kjarabaráttu

Kjarabaráttan kemur okkur öllum við

Lesa meira

20.3.2015 : Sjúkraþjálfarar hjá ríki leggja niður störf þann 9. apríl nk eh

Aðgerðir til að knýja á um gerð nýs kjarsamnings voru samþykktar með 97,9 % atkvæða

Lesa meira

19.3.2015 : The Crash Reel -heimildarmynd um heilaskaða

Fjallar um snjóbrettakappa sem hlaut heilaskaða við iðkun íþróttar sinnar. Sýnd í Bío Paradís 24. og 25. mars nk

Lesa meira

19.3.2015 : Styrkur til rannsókna á sviði bæklunarlækninga með áherslu á stoðkerfissjúkdóma

Sjóður Sigríðar Lárusdóttur auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur rennur út 13. apríl 2015. Lesa meira

16.3.2015 : Kynning á Miiti þjálfun - Akureyri

Frá Norðurlandsdeild FS Lesa meira

12.3.2015 : Vísindaferð – Heilsuborg

Föstudaginn 17. apríl kl 17.00 

Lesa meira

12.3.2015 : Sjúkraþjálfarar í fjölmiðlum undanfarna daga

Sjúkraþjálfarar hafa margt fram að færa

Lesa meira

10.3.2015 : Að loknum Degi sjúkraþjálfunar 2015

Frábærum Degi sjúkraþjálfunar og 75 ára afmælishátíð er lokið. 

Lesa meira

10.3.2015 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2015

Helstu atriði frá aðalfundi félagsins, dags. 5. mars 2015 Lesa meira

10.3.2015 : Styrkir til rannsókna vegna eyrnasuðs (tinnitus)

Umsóknarfrestur er til 26. apríl 2015.

Lesa meira

3.3.2015 : Dagur sjúkraþjálfunar 2015

Nú styttist í Dag sjúkraþjálfunar, sem haldinn verður föstudaginn 6. mars 2015 í Hörpu, Reykjavík. Dagskráin stendur yfir allan daginn, frá 8.30 – 18.00. Lesa meira

3.3.2015 : Aðalfundur Félags sjúkraþjálfara 2015

Minnum á aðalfund félagsins, sem haldinn verður fimmtudaginn 5. mars kl 19.30 í húsnæði BHM, Borgartúni 6, Reykjavík.

Lesa meira